Fannar og Valgerður eignuðust sitt þriðja barn

Frægir fjölga sér | 24. mars 2025

Fannar og Valgerður eignuðust sitt þriðja barn

Sjón­varps­maður­inn Fann­ar Sveins­son og eig­in­kona hans, Val­gerður Kristjáns­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur eignuðust sitt þriðja barn nú á dögunum.

Fannar og Valgerður eignuðust sitt þriðja barn

Frægir fjölga sér | 24. mars 2025

Fannar Sveinsson og Valgerður Kristjánsdóttir
Fannar Sveinsson og Valgerður Kristjánsdóttir mbl.is/Árni Sæberg

Sjón­varps­maður­inn Fann­ar Sveins­son og eig­in­kona hans, Val­gerður Kristjáns­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur eignuðust sitt þriðja barn nú á dögunum.

Sjón­varps­maður­inn Fann­ar Sveins­son og eig­in­kona hans, Val­gerður Kristjáns­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur eignuðust sitt þriðja barn nú á dögunum.

Í heiminn kom lítill drengur sem hefur hlotið nafnið Dagur.

Fyr­ir eiga Fannar og Valgerður tvö börn, dreng og stúlku, sem eru fædd 2017 og 2019.

Fannar greindi frá fæðingu sonar síns á Instagram-síðu sinni á sunnudag.

„Þetta er Dagur Fannarsson – allt gekk vel og öllum líður vel,“ skrifar hann við fallega myndaseríu af nýjasta fjölskyldumeðlimnum.

Smartland óskar fjölskyldunni hjartanlega til hamingju!

mbl.is