Það verður austlæg eða breytileg átt 5-15 m/s á landinu í dag, hvassast við suðvesturströndina.
Það verður austlæg eða breytileg átt 5-15 m/s á landinu í dag, hvassast við suðvesturströndina.
Það verður austlæg eða breytileg átt 5-15 m/s á landinu í dag, hvassast við suðvesturströndina.
Það verður rigning, slydda eða snjókoma sunnan til á landinu og hitinn 9 til 6 stig. Úrkomulítið verður norðan- og austanlands og vægt frost, en snjókoma með köflum þar seinnipartinn. Það hlýnar svo á vestanverðu landinu í kvöld.
Á morgun verða suðvestan 8-13 m/s og skúrir eða slydduél, en yfirleitt þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Dregur úr vindi síðdegis. Hiti verður 2 til 8 stig.