Unnur og Travis hafa eignast sitt annað barn

Frægir fjölga sér | 27. mars 2025

Unnur og Travis hafa eignast sitt annað barn

Leikkonan, söngkonan og samfélagsmiðlaráðgjafinn Unnur Eggertsdóttir og tónlistarmaðurinn Travis Raab hafa eignast sitt annað barn saman.

Unnur og Travis hafa eignast sitt annað barn

Frægir fjölga sér | 27. mars 2025

Unnur Eggertsóttir og Travis Raab svífa um á bleiku skýi.
Unnur Eggertsóttir og Travis Raab svífa um á bleiku skýi. Samsett mynd

Leikkonan, söngkonan og samfélagsmiðlaráðgjafinn Unnur Eggertsdóttir og tónlistarmaðurinn Travis Raab hafa eignast sitt annað barn saman.

Leikkonan, söngkonan og samfélagsmiðlaráðgjafinn Unnur Eggertsdóttir og tónlistarmaðurinn Travis Raab hafa eignast sitt annað barn saman.

Fyrir eiga þau dótturina Emmu Sólrúnu sem fæddist árið 2022. Unnur greindi frá meðgöngunni síðastliðið haust.

Unnur greindi frá gleðitíðindunum á Instagram. 

„Velkomin í heiminn ástin mín,“ skrifaði Unnur við mynd af barninu.

Smartland óskar fjölskyldunni innilega til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn!

 

mbl.is