Myndskeið: Hlé gert á þingfundi vegna skjálfta

Alþingi | 1. apríl 2025

Myndskeið: Hlé gert á þingfundi vegna skjálfta

Hildi Sverrisdóttur, þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins, brá heldur betur í brún þegar stór jarðskjálfti reið yfir síðdegis í dag og gera þurfti hlé á þingfundi. 

Myndskeið: Hlé gert á þingfundi vegna skjálfta

Alþingi | 1. apríl 2025

Hér má sjá skjáskot af beinu streymi þegar skjálftinn reið …
Hér má sjá skjáskot af beinu streymi þegar skjálftinn reið yfir. Skjáskot/atlhingi.is

Hildi Sverr­is­dótt­ur, þing­flokks­for­manni Sjálf­stæðis­flokks­ins, brá held­ur bet­ur í brún þegar stór jarðskjálfti reið yfir síðdeg­is í dag og gera þurfti hlé á þing­fundi. 

Hildi Sverr­is­dótt­ur, þing­flokks­for­manni Sjálf­stæðis­flokks­ins, brá held­ur bet­ur í brún þegar stór jarðskjálfti reið yfir síðdeg­is í dag og gera þurfti hlé á þing­fundi. 

Hild­ur sat í stól for­seta þings­ins og Karl Gauti Hjalta­son, þingmaður Miðflokks­ins, var að flytja ræðu þegar skjálfti af stærðinni 5 reið yfir. 

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn hef­ur deilt mynd­skeiði af at­vik­inu á sam­fé­lags­miðla og má svo sann­ar­lega segja að sjón sé sögu rík­ari. 


 

mbl.is