Beint: Stórar spurningar í öryggis- og varnarmálum

Varnarmál Íslands | 3. apríl 2025

Beint: Stórar spurningar í öryggis- og varnarmálum

Evrópa stendur frammi fyrir stórum spurningum um öryggis- og varnarmál í ört breytilegum heimi.

Beint: Stórar spurningar í öryggis- og varnarmálum

Varnarmál Íslands | 3. apríl 2025

Herþotur á Keflavíkurflugvelli.
Herþotur á Keflavíkurflugvelli. mbl.is/Árni Sæberg

Evr­ópa stend­ur frammi fyr­ir stór­um spurn­ing­um um ör­ygg­is- og varn­ar­mál í ört breyti­leg­um heimi.

Evr­ópa stend­ur frammi fyr­ir stór­um spurn­ing­um um ör­ygg­is- og varn­ar­mál í ört breyti­leg­um heimi.

Hver eru lyk­il­atriði Atlants­hafs­banda­lags­ins og Evr­ópu­sam­bands­ins í að tryggja áfram­hald­andi varn­ir og ör­yggi? Hver gætu áhrif­in verið á Norður-Atlants­hafið og á norður­slóðum?

Fjallað verður um þess­ar spurn­ing­ar og fleiri, og svara við þeim leitað, á yf­ir­grips­mik­illi mál­stofu sem hefst klukk­an 16 í dag.

Beint streymi frá Ver­öld, húsi Vig­dís­ar:

Er­lend­ir sér­fræðing­ar, er­ind­rek­ar og sendi­herr­ar

Kl. 16.00:

Davíð Stef­áns­son, formaður Varðbergs, stýr­ir fund­in­um.

  • Paweł Bartoszek, þingmaður og formaður ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar Alþing­is, flyt­ur opn­un­ar­ávarp.
  • Maciej Stąsiek, skrif­stofu­stjóri ör­ygg­is- og varn­ar­mála­skrif­stofu ut­an­rík­isþjón­ustu ESB (EEAS), flyt­ur mynd­bandsávarp: „New Per­specti­ves in EU Secu­rity and Defence“.

Kl. 16.25:

Evr­ópsk ör­ygg­is- og varn­ar­mál: Hlut­verk ESB og NATO. Dr. Magnús Árni Skjöld Magnús­son, dós­ent við Há­skól­ann á Bif­röst, stýr­ir umræðu.

Þátt­tak­end­ur:

  • Jean-Pier­re Van Aubel, sér­fræðing­ur í ör­ygg­is- og varn­ar­mála­stefnu ESB / Stra­tegic Compass, ut­an­rík­isþjón­ustu ESB (EEAS).

  • Lucyna Golc-Kozak, staðgeng­ill skrif­stofu­stjóra ör­ygg­is­mála­skrif­stofu ut­an­rík­is­ráðuneyt­is Pól­lands.

  • Erl­ing­ur Erl­ings­son, hernaðarfræðing­ur og fyrr­ver­andi sendi­ráðsfull­trúi.

  • Jón­as G. All­ans­son, skrif­stofu­stjóri varn­ar­mála­skrif­stofu ut­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins.

Spurn­ing­ar og svör. Stutt hlé.

Kl. 17.20:

Örygg­is­mál á Norður-Atlants­hafi og á norður­slóðum með áherslu á sam­verk­andi hlut­verk ESB og NATO. Rakel Þor­bergs­dótt­ir, sam­skipta­stjóri og fyrr­ver­andi frétta­stjóri, stýr­ir umræðu

Þátt­tak­end­ur:

  • Clau­de Vér­on-Révillle, sér­stak­ur er­ind­reki Evr­ópu­sam­bands­ins í norður­slóðamál­um hjá ut­an­rík­isþjón­ustu ESB (EEAS).

  • Berg­dís Ell­erts­dótt­ir, sér­stak­ur sendi­herra Íslands í norður­slóðamál­um.

  • Erik Vilstrup Lor­enzen, sendi­herra Dan­merk­ur á Íslandi.

  • Roy Nor­d­fonn, und­irof­ursti og full­trúi til Íslands, Jo­int Force Command Brunss­um (NATO).

Spurn­ing­ar og svör. Stutt loka­orð.

  • Cl­ara Ganslandt, sendi­herra Evr­ópu­sam­bands­ins á Íslandi.
  • Al­eks­and­er Krop­iwnicki, sendi­herra Pól­lands á Íslandi.

Fund­ur­inn er öll­um op­inn meðan hús­rúm leyf­ir.

mbl.is