Heimsfrægir gestir héldu uppi stuðinu

Hverjir voru hvar | 3. apríl 2025

Heimsfrægir gestir héldu uppi stuðinu

Hönnunarhátíðin Hönnunarmars verður sett formlega í dag í Hafnarhúsinu. Hátíðinni var þjófstartað í gær þegar Design Talks fór fram í Silfurbergi í Hörpu. Á hátíðinni voru bæði innlendir og erlendir fyrirlesarar úr ýmsum áttum hönnunar, arkitektúrs og skapandi og var markmiðið að hrista upp í hlutunum. Það var ekki þverfótað fyrir framúrskarandi gestum á viðburðinum. 

Heimsfrægir gestir héldu uppi stuðinu

Hverjir voru hvar | 3. apríl 2025

Helga Ólafsdóttir stjórnandi Hönnunarmars, Emanuele Coccia heimspekingur og Lisa Ghotmeh …
Helga Ólafsdóttir stjórnandi Hönnunarmars, Emanuele Coccia heimspekingur og Lisa Ghotmeh arkitekt. Ljósmynd/Margrét Unnur Guðmundsdóttir

Hönn­un­ar­hátíðin Hönn­un­ar­mars verður sett form­lega í dag í Hafn­ar­hús­inu. Hátíðinni var þjófst­artað í gær þegar Design Talks fór fram í Silf­ur­bergi í Hörpu. Á hátíðinni voru bæði inn­lend­ir og er­lend­ir fyr­ir­les­ar­ar úr ýms­um átt­um hönn­un­ar, arki­tekt­úrs og skap­andi og var mark­miðið að hrista upp í hlut­un­um. Það var ekki þver­fótað fyr­ir framúrsk­ar­andi gest­um á viðburðinum. 

Hönn­un­ar­hátíðin Hönn­un­ar­mars verður sett form­lega í dag í Hafn­ar­hús­inu. Hátíðinni var þjófst­artað í gær þegar Design Talks fór fram í Silf­ur­bergi í Hörpu. Á hátíðinni voru bæði inn­lend­ir og er­lend­ir fyr­ir­les­ar­ar úr ýms­um átt­um hönn­un­ar, arki­tekt­úrs og skap­andi og var mark­miðið að hrista upp í hlut­un­um. Það var ekki þver­fótað fyr­ir framúrsk­ar­andi gest­um á viðburðinum. 

Johanna Seelemann hönnuður var með fyr­ir­lest­ur og líka Fern­ando Laposse sem er hönnuður. Bergþóra Guðna­dótt­ir og Jóel Páls­son hönnuðir í Far­mers Mar­ket sögðu sögu sína og Lina Got­meh arki­tekt sagði frá forn­leifa­fræði framtíðar. 

Arn­hild­ur Pálma­dótt­ir arki­tekt, sem er fyrsti full­trúi Íslands á Fen­eyj­art­víær­ingn­um í arki­tekt­úr, sagði frá verk­efn­um sín­um og Niceaunties, sem er lista­kona sem not­ar gervi­greind við verk sín, sagði frá hug­mynd­um sín­um á heill­andi hátt. 

Heim­spek­ing­ur­inn Em­anu­ele Coccia fór yfir víðan völl en hann er pró­fess­or í fé­lags­vís­ind­um við EHESS í Par­ís. Hann vinn­ur líka með lista­mönn­um, tísku­hús­um og menn­ing­ar­stofn­un­um og má segja að hann hafi hreyft við fólki. Svo kom Fer­d­in­ando Ver­deri sem er skap­andi fram­kvæmda­stjóri og leiðandi rödd í aug­lýs­inga­brans­an­um. Hann hef­ur gert aug­lýs­inga­her­ferðir í samtarfi við Prada og Lou­is Vuiott­on svo eitt­hvað sé nefnt. 

Syst­urn­ar Ingi­björg og Lilja Birg­is­dótt­ir, sem eru hluti af Fis­her­sundi, komu og sögðu sögu sína og fyr­ir­tæk­is­ins og hrifu fólk með sér, bæði með fram­komu og líka með ilm­um. 

Í millitíðinni kom hinn ein­staki og sífyndni Ari Eld­járn og fékk full­an sal af fólki til að frussa af hlátri. Það er alltaf gam­an. 

Andrea Ósk Margrétardóttir og Nana Finnsdóttir.
Andrea Ósk Mar­grét­ar­dótt­ir og Nana Finns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Mar­grét Unn­ur Guðmunds­dótt­ir
Hlín Helga listrænn stjórnandi DesignTalks og Sesselja Thorberg hönnuður ásamt …
Hlín Helga list­rænn stjórn­andi Design­Talks og Sesselja Thor­berg hönnuður ásamt vini. Ljós­mynd/​Mar­grét Unn­ur Guðmunds­dótt­ir
Adda Rúna Valdimarsdóttir, Nathalía Druzin Halldórsdóttir og Soffía Karlsdóttir.
Adda Rúna Valdi­mars­dótt­ir, Nathal­ía Druz­in Hall­dórs­dótt­ir og Soffía Karls­dótt­ir. Ljós­mynd/​Mar­grét Unn­ur Guðmunds­dótt­ir
Elís Gunnarsdóttir, Valgerður Jónasdóttir og Anton Jónas Illugason.
Elís Gunn­ars­dótt­ir, Val­gerður Jón­as­dótt­ir og Ant­on Jón­as Ill­uga­son. Ljós­mynd/​Mar­grét Unn­ur Guðmunds­dótt­ir
Emma Shannon og Adam Flint ásamt vini.
Emma Shannon og Adam Flint ásamt vini. Ljós­mynd/​Mar­grét Unn­ur Guðmunds­dótt­ir
Guðrún Sóley Gestsdóttir.
Guðrún Sól­ey Gests­dótt­ir. Ljós­mynd/​Mar­grét Unn­ur Guðmunds­dótt­ir
Klara Rún Ragnarsdóttir, Eva Birna Ormslev, Andrea Ósk Margrétardóttir og …
Klara Rún Ragn­ars­dótt­ir, Eva Birna Orms­lev, Andrea Ósk Mar­grét­ar­dótt­ir og Gerður Jóns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Mar­grét Unn­ur Guðmunds­dótt­ir
Ljós­mynd/​Mar­grét Unn­ur Guðmunds­dótt­ir
Hér er Ferdinando Verderi að segja frá verkum sínum en …
Hér er Fer­d­in­ando Ver­deri að segja frá verk­um sín­um en hann hef­ur unnið fyr­ir Prada og Lou­is Vuitt­on og unnið fjöl­mörg verk­efni fyr­ir stærstu tísku­blöð heims eins og Vogue. Ljós­mynd/​Mar­grét Unn­ur Guðmunds­dótt­ir
Niceaunties, listakona og hönnuður, var með erindi í myndbandaformi.
Niceaunties, lista­kona og hönnuður, var með er­indi í mynd­banda­formi. Ljós­mynd/​Mar­grét Unn­ur Guðmunds­dótt­ir
Helga Ólafsdóttir stjórnandi Hönnunarmars og Þura Stína framleiðandi Desing Talks.
Helga Ólafs­dótt­ir stjórn­andi Hönn­un­ar­mars og Þura Stína fram­leiðandi Des­ing Talks. Ljós­mynd/​Mar­grét Unn­ur Guðmunds­dótt­ir
Snorri Eldjárn, Viktor Weishappel, Jakob Hermannsson, Anton Jónas Illugason, Flóki …
Snorri Eld­járn, Vikt­or Weis­happ­el, Jakob Her­manns­son, Ant­on Jón­as Ill­uga­son, Flóki og Gabrí­el Bachmann. Ljós­mynd/​Mar­grét Unn­ur Guðmunds­dótt­ir
Anna Clausen og Rylé Tuvierra.
Anna Clausen og Rylé Tu­vierra. Ljós­mynd/​Mar­grét Unn­ur Guðmunds­dótt­ir
Ragnhildur Gísladóttir og Sigríður Soffía Níelsdóttir.
Ragn­hild­ur Gísla­dótt­ir og Sig­ríður Soffía Ní­els­dótt­ir. Ljós­mynd/​Mar­grét Unn­ur Guðmunds­dótt­ir
mbl.is