Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 3. apríl 2025

Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu

Jarðskjálfti fannst greinilega á höfuðborgarsvæðinu rétt fyrir klukkan 23 í kvöld. Mælingar gefa til kynna að hann hafi verið enn öflugri en sá sem sem mældist fyrr í dag upp á 3,6 stig.

Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 3. apríl 2025

Horft yfir Kleifarvatn, skammt frá upptökum skjálftans.
Horft yfir Kleifarvatn, skammt frá upptökum skjálftans. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Jarðskjálfti fannst greini­lega á höfuðborg­ar­svæðinu rétt fyr­ir klukk­an 23 í kvöld. Mæl­ing­ar gefa til kynna að hann hafi verið enn öfl­ugri en sá sem sem mæld­ist fyrr í dag upp á 3,6 stig.

Jarðskjálfti fannst greini­lega á höfuðborg­ar­svæðinu rétt fyr­ir klukk­an 23 í kvöld. Mæl­ing­ar gefa til kynna að hann hafi verið enn öfl­ugri en sá sem sem mæld­ist fyrr í dag upp á 3,6 stig.

„Fyrstu töl­ur hjá okk­ur benda til þess að skjálft­inn hafi verið rétt um fjóra. Skjálft­inn er á sama stað og fyrr í kvöld á milli Trölla­dyngju og Kleif­ar­vatns,“ seg­ir Stein­unn Helga­dótt­ir, nátt­úru­vár­sér­fræðing­ur á Veður­stofu Íslands. 

„Þetta eru svo­kallaðir gikk­skjálft­ar sem helg­ast af spennu­los­un í jarðskorp­unni. Virkn­in var út af Eld­ey en hún hef­ur færst í átt að Trölla­dyngju og Kleif­ar­vatni núna,“ seg­ir Stein­unn.  

Frétt­in hef­ur verið upp­færð.

Skjálftinn varð vestan við Kleifarvatn.
Skjálft­inn varð vest­an við Kleif­ar­vatn. Kort/​map.is
mbl.is