3,1 stiga skjálfti við Kleifarvatn

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 5. apríl 2025

3,1 stiga skjálfti við Kleifarvatn

Rétt eftir klukkan hálf fimm í morgun varð jarðskjálfti við Kleifarvatn. Skjálftinn mældist 3,1 að stærð. 

3,1 stiga skjálfti við Kleifarvatn

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 5. apríl 2025

Jarðskjálftinn varð kl 4:32 og mældist 3,1 að stærð.
Jarðskjálftinn varð kl 4:32 og mældist 3,1 að stærð. Kort/Map.is

Rétt eft­ir klukk­an hálf fimm í morg­un varð jarðskjálfti við Kleif­ar­vatn. Skjálft­inn mæld­ist 3,1 að stærð. 

Rétt eft­ir klukk­an hálf fimm í morg­un varð jarðskjálfti við Kleif­ar­vatn. Skjálft­inn mæld­ist 3,1 að stærð. 

Skjálft­inn varð á 5,4 kíló­metra dýpi.

Síðdeg­is 3. apríl hófst jarðskjálfta­hrina á þessu svæði. Lík­leg­ast er að jarðskjálft­arn­ir séu gikk­skjálft­ar vegna spennu­breyt­inga í kjöl­far mynd­un­ar kviku­gangs­ins þann 1. apríl.

Veður­stofa Íslands greindi frá því í gær að mæl­ing­ar benda til þess að landris sé hafið á ný í Svartsengi. 

mbl.is