Rétt eftir klukkan hálf fimm í morgun varð jarðskjálfti við Kleifarvatn. Skjálftinn mældist 3,1 að stærð.
Rétt eftir klukkan hálf fimm í morgun varð jarðskjálfti við Kleifarvatn. Skjálftinn mældist 3,1 að stærð.
Rétt eftir klukkan hálf fimm í morgun varð jarðskjálfti við Kleifarvatn. Skjálftinn mældist 3,1 að stærð.
Skjálftinn varð á 5,4 kílómetra dýpi.
Síðdegis 3. apríl hófst jarðskjálftahrina á þessu svæði. Líklegast er að jarðskjálftarnir séu gikkskjálftar vegna spennubreytinga í kjölfar myndunar kvikugangsins þann 1. apríl.
Veðurstofa Íslands greindi frá því í gær að mælingar benda til þess að landris sé hafið á ný í Svartsengi.