„Stundum þarftu að taka lyf til að laga eitthvað“

„Stundum þarftu að taka lyf til að laga eitthvað“

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur varið umfangsmiklar tollahækkanir sínar og líkt þeim við lyfjainntöku.

„Stundum þarftu að taka lyf til að laga eitthvað“

Donald Trump Bandaríkjaforseti | 7. apríl 2025

Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Donald Trump Bandaríkjaforseti. AFP

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti hef­ur varið um­fangs­mikl­ar tolla­hækk­an­ir sín­ar og líkt þeim við lyfjainn­töku.

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti hef­ur varið um­fangs­mikl­ar tolla­hækk­an­ir sín­ar og líkt þeim við lyfjainn­töku.

Trump sat fyr­ir svör­um í flug­vél for­seta­embætt­is­ins, Air Force One, í gær­kvöldi.

Seg­ir önn­ur lönd reyna að semja

Greint hef­ur verið frá að eft­ir tolla­hækk­an­ir Trumps hafi hluta­bréfa­markaðir hríðfallið. Sagði Trump blaðamönn­um í gær­kvöldi að lönd, bæði inn­an Asíu og Evr­ópu, væru að reyna að gera samn­ing við Banda­rík­in.

Grein­ir breska rík­is­út­varpið t.a.m. frá því að leiðtogi Víet­nams hafi óskað eft­ir 45 daga fresti á þann toll sem verður sett­ur á inn­flutt­ar vör­ur frá land­inu, en hann nem­ur 46%.

Aðspurður um sárs­auka­mörk banda­rískra neyt­enda, sem ótt­ast nú verðhækk­an­ir og vax­andi markaðslægð, sagðist Trump ekki vilja sjá neitt fara niður á við.

„En „stund­um þarftu að taka lyf til að laga eitt­hvað,“ bætti for­set­inn við.

mbl.is