Minnisblöðin öll breyttu engu

Veiðigjöld | 9. apríl 2025

Minnisblöðin öll breyttu engu

Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalda ber engin merki um að tillit hafi verið tekið til ábendinga embættismanna um verðmyndun, skekkju á norskum markaði, nauðsyn mats á áhrifum á fyrirtæki og byggðarlög eða að frumvarpið færi í samráðsgátt.

Minnisblöðin öll breyttu engu

Veiðigjöld | 9. apríl 2025

Gerð voru 49 minnisblöð auk 13 fylgiskjala fyrir Kristrúnu Frostadóttur …
Gerð voru 49 minnisblöð auk 13 fylgiskjala fyrir Kristrúnu Frostadóttur þegar hún stýrði stjórnarmyndun á aðventunni, alls 551 síða. mbl.is/AM

Frum­varp Hönnu Katrín­ar Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra um hækk­un veiðigjalda ber eng­in merki um að til­lit hafi verið tekið til ábend­inga emb­ætt­is­manna um verðmynd­un, skekkju á norsk­um markaði, nauðsyn mats á áhrif­um á fyr­ir­tæki og byggðarlög eða að frum­varpið færi í sam­ráðsgátt.

Frum­varp Hönnu Katrín­ar Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra um hækk­un veiðigjalda ber eng­in merki um að til­lit hafi verið tekið til ábend­inga emb­ætt­is­manna um verðmynd­un, skekkju á norsk­um markaði, nauðsyn mats á áhrif­um á fyr­ir­tæki og byggðarlög eða að frum­varpið færi í sam­ráðsgátt.

Þvert á móti virðast meg­in­at­riði frum­varps­ins hafa verið ákveðin þegar í des­em­ber og minn­is­blöðin engu breytt. Stjórn­ar­flokk­arn­ir létu vinna þau fyr­ir sig á meðan á stjórn­ar­mynd­un stóð, en Morg­un­blaðið fékk þau loks af­hent um helg­ina eft­ir 106 daga bið. 

Nán­ari um­fjöll­un má finna í Morg­un­blaðinu í dag. Einnig má nálg­ast hana án end­ur­gjalds í Mogg­an­um, nýju appi Morg­un­blaðsins og mbl.is.

mbl.is