Vinsælustu hönnuðir landsins héldu partý

HönnunarMars | 9. apríl 2025

Vinsælustu hönnuðir landsins héldu partý

Hönnunarstúdíóið Studio Miklo opnaði sýninguna Brot á HönnunarMars í verslun íslensku hönnuðanna Magneu Einarsdóttur og Anitu Hirlekar á Hafnartorgi. Á bak við Studio Miklo eru keramikhönnuðirnir Helga Björk Ottósdóttir og Hjördís Gestsdóttir og sýndu þær tilraunir sýnar við að endurnýta gallaðar leirvörur úr eigin smiðju.

Vinsælustu hönnuðir landsins héldu partý

HönnunarMars | 9. apríl 2025

Magnea, Helga, Hjördís og Anita.
Magnea, Helga, Hjördís og Anita. Ljósmynd/Sunna Ben

Hönn­un­ar­stúd­íóið Studio Miklo opnaði sýn­ing­una Brot á Hönn­un­ar­Mars í versl­un ís­lensku hönnuðanna Magneu Ein­ars­dótt­ur og Anitu Hirlek­ar á Hafn­ar­torgi. Á bak við Studio Miklo eru kera­mik­hönnuðirn­ir Helga Björk Ottós­dótt­ir og Hjör­dís Gests­dótt­ir og sýndu þær til­raun­ir sýn­ar við að end­ur­nýta gallaðar leir­vör­ur úr eig­in smiðju.

Hönn­un­ar­stúd­íóið Studio Miklo opnaði sýn­ing­una Brot á Hönn­un­ar­Mars í versl­un ís­lensku hönnuðanna Magneu Ein­ars­dótt­ur og Anitu Hirlek­ar á Hafn­ar­torgi. Á bak við Studio Miklo eru kera­mik­hönnuðirn­ir Helga Björk Ottós­dótt­ir og Hjör­dís Gests­dótt­ir og sýndu þær til­raun­ir sýn­ar við að end­ur­nýta gallaðar leir­vör­ur úr eig­in smiðju.

Útkom­an og ferlið voru til sýn­is í versl­un­inni yfir helg­ina en mark­miðið er að nýta það sem fell­ur til við fram­leiðslu á eig­in vör­um í leit að sjálf­bær­ara fram­leiðslu­ferli.

Versl­un fata­hönnuðanna Magneu og Anitu opnaði í fyrra og hafa þær vakið mikla at­hygli und­an­farið við að klæða marg­ar af þekkt­ustu kon­um lands­ins. Þar má nefna Höllu Tóm­as­dótt­ur for­seta Íslands sem hef­ur sótt mikið í prjóna­vör­ur Magneu og kjóla frá Anitu. 

Snædís og Guðbjörg Huldís.
Snæ­dís og Guðbjörg Hul­dís. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Tilraunir við að endurnýta gallaðar leirvörur.
Til­raun­ir við að end­ur­nýta gallaðar leir­vör­ur. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Magnea Einarsdóttir og Anita Hirlekar.
Magnea Ein­ars­dótt­ir og Anita Hirlek­ar. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Hjördís segir frá.
Hjör­dís seg­ir frá. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Gestir HönnunarMars létu sig ekki vanta á viðburðinn.
Gest­ir Hönn­un­ar­Mars létu sig ekki vanta á viðburðinn. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Kertastjakar frá Miklo.
Kerta­stjak­ar frá Miklo. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Brot.
Brot. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Atli Jóhannsson og Erna Steina Guðmundsdóttir.
Atli Jó­hanns­son og Erna Steina Guðmunds­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Gleði og gaman.
Gleði og gam­an. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Anita undirbýr fögnuðinn.
Anita und­ir­býr fögnuðinn. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Þórey Björk Halldórsdóttir.
Þórey Björk Hall­dórs­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Hjördís og Helga.
Hjör­dís og Helga. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Bjarni Sigurðsson.
Bjarni Sig­urðsson. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Vinátta í loftinu.
Vinátta í loft­inu. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Viðburðurinn var hluti af HönnunarMars.
Viðburður­inn var hluti af Hönn­un­ar­Mars. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Föt Anitu og Magneu hafa verið vinsæl á meðal þekktra …
Föt Anitu og Magneu hafa verið vin­sæl á meðal þekktra kvenna í þjóðfé­lag­inu und­an­farna mánuði. Ljós­mynd/​Sunna Ben
mbl.is