Engar hvalveiðar í sumar

Hvalveiðar | 11. apríl 2025

Engar hvalveiðar í sumar

Engar hvalveiðar verða í sumar á vegum Hvals hf. Nokkrar ástæður liggja að baki ákvörðun fyrirtækisins; þróun afurðaverðs í Japan og umrót á heimsmörkuðum vegna tollakapphlaups svo dæmi séu tekin. 

Engar hvalveiðar í sumar

Hvalveiðar | 11. apríl 2025

Eng­ar hval­veiðar verða í sum­ar á veg­um Hvals hf. Nokkr­ar ástæður liggja að baki ákvörðun fyr­ir­tæk­is­ins; þróun afurðaverðs í Jap­an og umrót á heims­mörkuðum vegna tollakapp­hlaups svo dæmi séu tek­in. 

Eng­ar hval­veiðar verða í sum­ar á veg­um Hvals hf. Nokkr­ar ástæður liggja að baki ákvörðun fyr­ir­tæk­is­ins; þróun afurðaverðs í Jap­an og umrót á heims­mörkuðum vegna tollakapp­hlaups svo dæmi séu tek­in. 

„Eins og staðan birt­ist okk­ur sér Hval­ur hf. ekk­ert annað í stöðunni en að doka við og bíða betri tíma, en staðan verður tek­in aft­ur á nýju ári,“ seg­ir Kristján Lofts­son fram­kvæmda­stjóri Hvals hf. 

Nán­ar er rætt við Kristján í laug­ar­dags­blaði Morg­un­blaðsins.

mbl.is