Rúrik gekkst undir aðgerð

Instagram | 11. apríl 2025

Rúrik gekkst undir aðgerð

Þúsundþjalasmiðurinn Rúrik Gíslason skaut aðdáendum sínum skelk í bringu þegar hann birti myndir af sér liggjandi í sjúkrarúmi, tengdur við hin ýmsu tæki, í story á Instagram í gærkvöld.

Rúrik gekkst undir aðgerð

Instagram | 11. apríl 2025

Rúrik gisti eina nótt á sjúkrahúsi.
Rúrik gisti eina nótt á sjúkrahúsi. Samsett mynd

Þúsundþjala­smiður­inn Rúrik Gísla­son skaut aðdá­end­um sín­um skelk í bringu þegar hann birti mynd­ir af sér liggj­andi í sjúkra­rúmi, tengd­ur við hin ýmsu tæki, í story á In­sta­gram í gær­kvöld.

Þúsundþjala­smiður­inn Rúrik Gísla­son skaut aðdá­end­um sín­um skelk í bringu þegar hann birti mynd­ir af sér liggj­andi í sjúkra­rúmi, tengd­ur við hin ýmsu tæki, í story á In­sta­gram í gær­kvöld.

Rúrik deildi þrem­ur mynd­um, ein sýn­ir mis­mun­andi lyfjapakkn­ing­ar og töfl­ur og hinar tvær sýna hann liggj­andi í sjúkra­rúmi.

Knatt­spyrnumaður­inn fyrr­ver­andi fékk það sem kall­ast per­it­onsill­ar abscess eða graft­arkýli í hálseitl­um á ís­lensku og þurfti að gang­ast und­ir aðgerð og gista eina nótt á sjúkra­húsi.

 

Rúrik átti ekki bestu vikuna að eigin sögn.
Rúrik átti ekki bestu vik­una að eig­in sögn. Skjá­skot/​In­sta­gram
Rúrik segist vera á góðum batavegi.
Rúrik seg­ist vera á góðum bata­vegi. Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is