„Í þjónustu þjóðar og vinnandi fólks“

„Í þjónustu þjóðar og vinnandi fólks“

Samfylkingin á að þjóna þjóðinni allri, ekki aðeins því sem flokknum hentar best, hún á að horfa til hagsmuna þjóðarinnar í heild frekar en sérhagsmuna.

„Í þjónustu þjóðar og vinnandi fólks“

Landsfundur Samfylkingarinnar 2025 | 14. apríl 2025

Kristrúnu Frostadóttur formanni Samfylkingar var vel fagnað á landsfundi flokks …
Kristrúnu Frostadóttur formanni Samfylkingar var vel fagnað á landsfundi flokks síns um helgina. mbl.is/Eyþór

Sam­fylk­ing­in á að þjóna þjóðinni allri, ekki aðeins því sem flokkn­um hent­ar best, hún á að horfa til hags­muna þjóðar­inn­ar í heild frek­ar en sér­hags­muna.

Sam­fylk­ing­in á að þjóna þjóðinni allri, ekki aðeins því sem flokkn­um hent­ar best, hún á að horfa til hags­muna þjóðar­inn­ar í heild frek­ar en sér­hags­muna.

Þetta má heita kjarn­inn í stefnuræðu Kristrún­ar Frosta­dótt­ir, nýend­ur­kjör­ins for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, á lands­fundi flokks­ins á laug­ar­dag.

„Við ber­um rauða rós og fána Íslands til áminn­ing­ar um það hverj­um við þjón­um – ekki sjálf­um okk­ur held­ur Íslandi og öll­um þeim sem hér búa, vinn­andi fólki, hvar sem það skip­ar sér í flokk í leik og starfi,“ sagði for­sæt­is­ráðherra þegar hún ávarpaði flokks­fé­laga sína.

mbl.is