Minntist sonar síns í fallegri færslu

Instagram | 14. apríl 2025

Minntist sonar síns í fallegri færslu

Bandaríski leikarinn John Travolta minntist sonar síns heitins, Jett Travolta, í fallegri færslu á Instagram-síðu sinni í gærdag. 

Minntist sonar síns í fallegri færslu

Instagram | 14. apríl 2025

Jett og John Travolta.
Jett og John Travolta. mbl.is/Golli

Banda­ríski leik­ar­inn John Tra­volta minnt­ist son­ar síns heit­ins, Jett Tra­volta, í fal­legri færslu á In­sta­gram-síðu sinni í gær­dag. 

Banda­ríski leik­ar­inn John Tra­volta minnt­ist son­ar síns heit­ins, Jett Tra­volta, í fal­legri færslu á In­sta­gram-síðu sinni í gær­dag. 

Jett hefði fagnað 33 ára af­mæli sínu í gær, sunnu­dag­inn 13. apríl, hefði hann lifað.

John deildi mynd af þeim feðgum og ritaði orðin: „Til ham­ingju með dag­inn Jett - Ég sakna þín mjög mikið. Elska þig að ei­lífu,“ við færsl­una.

Jett lést þann 2. janú­ar 2009 eft­ir að hafa fengið flog þegar fjöl­skyld­an var í fríi á Bahama­eyj­um. Hann var 16 ára gam­all.

Móðir Jett, leik­kon­an Kelly Prest­on, lést í júlí 2020 eft­ir tveggja ára bar­áttu við brjóstakrabba­mein.

View this post on In­sta­gram

A post shared by John Tra­volta (@johntra­volta)

 

mbl.is