Dóttir Perry fylgdist spennt með geimskotinu

Poppkúltúr | 15. apríl 2025

Dóttir Perry fylgdist spennt með geimskotinu

Hin fjögurra ára gamla Daisy Dove Bloom, dóttir poppstjörnunnar Katy Perry og leikarans Orlando Bloom, fylgdist spennt með móður sinni þegar hún fór með flaug Blue Origin út í geiminn á mánudagsmorgun.

Dóttir Perry fylgdist spennt með geimskotinu

Poppkúltúr | 15. apríl 2025

Katy Perry og Daisy Dove Bloom.
Katy Perry og Daisy Dove Bloom. Samsett mynd

Hin fjög­urra ára gamla Daisy Dove Bloom, dótt­ir popp­stjörn­unn­ar Katy Perry og leik­ar­ans Or­lando Bloom, fylgd­ist spennt með móður sinni þegar hún fór með flaug Blue Orig­in út í geim­inn á mánu­dags­morg­un.

Hin fjög­urra ára gamla Daisy Dove Bloom, dótt­ir popp­stjörn­unn­ar Katy Perry og leik­ar­ans Or­lando Bloom, fylgd­ist spennt með móður sinni þegar hún fór með flaug Blue Orig­in út í geim­inn á mánu­dags­morg­un.

Geim­far­inu, sem er í eigu fyr­ir­tæk­is Jeff Bezoz, var skotið á loft í Texas í Banda­ríkj­un­um og var í heil­ar ell­efu mín­út­ur á flugi.

Áhöfn­in sam­an­stóð af sex kon­um, þar á meðal sjón­varps­kon­unni Gayle King og unn­ustu Bezos, rit­höf­und­in­um Lauren Sánchez.

Áhöfnin.
Áhöfn­in. Skjá­skot/​In­sta­gram

Perry tók fag­urfíf­il (e. Daisy) með sér um borð í flaug­ina, til heiðurs dótt­ur sinni, og deildi mynd­skeiði af sér á sam­fé­lags­miðlin­um In­sta­gram þar sem hún sést svífa um flaug­ina með blómið í hönd.

Perry og Bloom reyna allt hvað þau geta til þess að halda dótt­ur sinni utan sviðsljóss­ins. Það kom því mörg­um á óvart þegar Bloom mætti með Daisy, sem var klædd í geimbún­ing, til að fylgj­ast með þessu mikla æv­in­týri.

Perry og Bloom hafa verið sam­an frá ár­inu 2016.

View this post on In­sta­gram

A post shared by KATY PERRY (@katyperry)

View this post on In­sta­gram

A post shared by KATY PERRY (@katyperry)

View this post on In­sta­gram

A post shared by Blue Orig­in (@blu­eorig­in)




mbl.is