Hleypa ekki neinni aðstoð inn á Gasasvæðið

Ísrael/Palestína | 16. apríl 2025

Hleypa ekki neinni aðstoð inn á Gasasvæðið

Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, segir að engri hjálparaðstoð verði hleypt inn á Gasaströndina þar sem umfangsmiklar loftárásir hafa hafist að nýju auk landhernaðar.   

Hleypa ekki neinni aðstoð inn á Gasasvæðið

Ísrael/Palestína | 16. apríl 2025

Izrael Katz.
Izrael Katz. AFP

Isra­el Katz, varn­ar­málaráðherra Ísra­els, seg­ir að engri hjálp­araðstoð verði hleypt inn á Gasa­strönd­ina þar sem um­fangs­mikl­ar loft­árás­ir hafa haf­ist að nýju auk land­hernaðar.   

Isra­el Katz, varn­ar­málaráðherra Ísra­els, seg­ir að engri hjálp­araðstoð verði hleypt inn á Gasa­strönd­ina þar sem um­fangs­mikl­ar loft­árás­ir hafa haf­ist að nýju auk land­hernaðar.   

Katz seg­ir ástæðuna vera þá að Ham­as-sam­tök­in noti sér aðstoðina í sína þágu. 

Stutt er síðan Sam­einuðu þjóðirn­ar lýstu því yfir að ekki hafi verið meiri þörf fyr­ir mannúðaraðstoð frá því Ísra­els­menn hófu hernað í októ­ber árið 2023. Eng­in mannúðara­stoð hef­ur borist á svæðið frá 2. mars. 

mbl.is