Mokveiði á grásleppu að sögn Ingólfs

Grásleppuveiðar | 17. apríl 2025

Mokveiði á grásleppu að sögn Ingólfs

„Já, það er bara algjört mok. Ég hef aldrei upplifað svona veiði í jafn fá net. Ég bara skil ekki þessa ráðgjöf miðað við veiðina sem er á miðunum. Það er bara svoleiðis,“ segir Ingólfur H. Árnason grásleppusjómaður í Morgunblaðinu í dag um vertíð ársins. Hann gerir út grásleppubátinn Ásdísi ÞH-136 frá Húsavík og á að baki fleiri áratuga reynslu á grásleppuveiðum.

Mokveiði á grásleppu að sögn Ingólfs

Grásleppuveiðar | 17. apríl 2025

ngólfur H. Árnason á Ásdísi ÞH-136 segist ekki muna eftir …
ngólfur H. Árnason á Ásdísi ÞH-136 segist ekki muna eftir annari eins veiði í eins fá net og á þessari vertíð. mbl.is/Hafþór

„Já, það er bara al­gjört mok. Ég hef aldrei upp­lifað svona veiði í jafn fá net. Ég bara skil ekki þessa ráðgjöf miðað við veiðina sem er á miðunum. Það er bara svo­leiðis,“ seg­ir Ingólf­ur H. Árna­son grá­sleppu­sjó­maður í Morg­un­blaðinu í dag um vertíð árs­ins. Hann ger­ir út grá­sleppu­bát­inn Ásdísi ÞH-136 frá Húsa­vík og á að baki fleiri ára­tuga reynslu á grá­sleppu­veiðum.

„Já, það er bara al­gjört mok. Ég hef aldrei upp­lifað svona veiði í jafn fá net. Ég bara skil ekki þessa ráðgjöf miðað við veiðina sem er á miðunum. Það er bara svo­leiðis,“ seg­ir Ingólf­ur H. Árna­son grá­sleppu­sjó­maður í Morg­un­blaðinu í dag um vertíð árs­ins. Hann ger­ir út grá­sleppu­bát­inn Ásdísi ÞH-136 frá Húsa­vík og á að baki fleiri ára­tuga reynslu á grá­sleppu­veiðum.

Hann lýs­ir mikl­um áhyggj­um af stöðu grá­sleppu­veiða bæði vegna ráðgjaf­ar Haf­rann­sókna­stofn­un­ar, kvóta­setn­ing­ar og um­gjörðar veiðanna al­mennt. „Að byggja grá­sleppuráðgjöf á því sem menn fá i tog­ar­aralli stenst enga skoðun. Þetta er bara ekki viður­kennd aðferð og það er úti­lokað að þeir viti hversu mik­il grá­sleppa er í sjón­um. Það er alla­vega mín skoðun.“

mbl.is