Hvað með að prófa annað en Tenerife og Spán?

Hjólreiðar | 21. apríl 2025

Hvað með að prófa annað en Tenerife og Spán?

Á hverju ári fara nokkur hundruð Íslendingar til Tenerife og austurstrandar Spánar í hjólaferðir. Oftast er farið annaðhvort að hausti, til að koma æfingavetrinum af stað, eða um vor, til að ná almennilegu æfingamagni inn eftir vetraræfingarnar og fyrir sumarmarkmiðin eða keppnirnar.

Hvað með að prófa annað en Tenerife og Spán?

Hjólreiðar | 21. apríl 2025

Útsýnið þegar komið var upp á fjallstoppana var ótrúlega magnað. …
Útsýnið þegar komið var upp á fjallstoppana var ótrúlega magnað. Blue Ridge- og Shenandoah-fjallgarðarnir í Virginíu bjóða upp á skemmtileg klifur og fallega náttúru til að hjóla í á haustin. Ljósmynd/Þráinn Kolbeinsson

Á hverju ári fara nokk­ur hundruð Íslend­ing­ar til Teneri­fe og aust­ur­strand­ar Spán­ar í hjóla­ferðir. Oft­ast er farið annaðhvort að hausti, til að koma æf­inga­vetr­in­um af stað, eða um vor, til að ná al­menni­legu æf­inga­magni inn eft­ir vetr­aræf­ing­arn­ar og fyr­ir sum­ar­mark­miðin eða keppn­irn­ar.

Á hverju ári fara nokk­ur hundruð Íslend­ing­ar til Teneri­fe og aust­ur­strand­ar Spán­ar í hjóla­ferðir. Oft­ast er farið annaðhvort að hausti, til að koma æf­inga­vetr­in­um af stað, eða um vor, til að ná al­menni­legu æf­inga­magni inn eft­ir vetr­aræf­ing­arn­ar og fyr­ir sum­ar­mark­miðin eða keppn­irn­ar.

En hvernig væri að skoða nýj­ar slóðir? Fyr­ir þá sem vilja hrista aðeins upp í hlut­un­um og prófa eitt­hvað nýtt er Virg­in­ía í Banda­ríkj­un­um nokkuð áhuga­verður kost­ur sem vert er að skoða tals­vert bet­ur. Bæði er hita­stigið nokkuð ákjós­an­legt fyr­ir ís­lenskt hjól­reiðafólk á vor­in og haust­in og gnægð skemmti­legra hjóla­leiða. Þá eru bæði ís­lensku flug­fé­lög­in með beint flug til Washingt­on D.C.

mbl.is