Þorgerður Katrín minnist Frans páfa

Andlát Frans páfa | 21. apríl 2025

Þorgerður Katrín minnist Frans páfa

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir Frans Páfa hafa veitt mörgum von og huggun. 

Þorgerður Katrín minnist Frans páfa

Andlát Frans páfa | 21. apríl 2025

Þorgerður Katrín segir páfann hafa veitt mörgum von og huggun …
Þorgerður Katrín segir páfann hafa veitt mörgum von og huggun með samkennd sinni og auðmýkt. Samsett mynd mbl.is/Eyþór/AFP

Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra seg­ir Frans Páfa hafa veitt mörg­um von og hugg­un. 

Þor­gerður Katrín Gunn­ars­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra seg­ir Frans Páfa hafa veitt mörg­um von og hugg­un. 

Þetta skrif­ar Þor­gerður í færslu á X. 

„Heim­ur­inn syrg­ir Frans páfa, sem með sam­kennd sinni og auðmýkt veitti svo mörg­um von og hugg­un. Við skul­um heiðra og vera leidd áfram af skila­boðum hans um kær­leika Guðs til allra manna, í allri fjöl­breytni þeirra, og óþreyt­andi bar­áttu hans fyr­ir friði,“ skrif­ar Þor­gerður. 

mbl.is