Rannsókn á ólöglegu fiskeldi miðar vel

Fiskeldi | 22. apríl 2025

Rannsókn á ólöglegu fiskeldi miðar vel

Rannsókn Matvælastofnunar (MAST) vegna meints ólöglegs fiskeldis veiðifélags á Suðurlandi er langt á veg komin, að sögn Karls Steinar Óskarssonar, deildarstjóra fiskeldis hjá stofnuninni. MAST greindi frá því í síðustu viku að fiskeldi á Suðurlandi væri til skoðunar því að í ljós hefði komið, í kjölfar ábendingar, að það hefði hvorki starfs- né rekstrarleyfi.

Rannsókn á ólöglegu fiskeldi miðar vel

Fiskeldi | 22. apríl 2025

Um er að ræða annað mál á stuttum tíma þar …
Um er að ræða annað mál á stuttum tíma þar sem fiskeldi veiðifélags er til skoðunar. mbl.is/Árni Sæberg

Rann­sókn Mat­væla­stofn­un­ar (MAST) vegna meints ólög­legs fisk­eld­is veiðifé­lags á Suður­landi er langt á veg kom­in, að sögn Karls Stein­ar Óskars­son­ar, deild­ar­stjóra fisk­eld­is hjá stofn­un­inni. MAST greindi frá því í síðustu viku að fisk­eldi á Suður­landi væri til skoðunar því að í ljós hefði komið, í kjöl­far ábend­ing­ar, að það hefði hvorki starfs- né rekstr­ar­leyfi.

Rann­sókn Mat­væla­stofn­un­ar (MAST) vegna meints ólög­legs fisk­eld­is veiðifé­lags á Suður­landi er langt á veg kom­in, að sögn Karls Stein­ar Óskars­son­ar, deild­ar­stjóra fisk­eld­is hjá stofn­un­inni. MAST greindi frá því í síðustu viku að fisk­eldi á Suður­landi væri til skoðunar því að í ljós hefði komið, í kjöl­far ábend­ing­ar, að það hefði hvorki starfs- né rekstr­ar­leyfi.

MAST lagði fyrr í mánuðinum þriggja m.kr. stjórn­valds­sekt á annað veiðifé­lag, Veiðifé­lag Eystri-Rangár. Karl Stein­ar seg­ir mál­in þó ekki sam­bæri­leg og því sé ekki von á álagn­ingu stjórn­valds­sekt­ar á það veiðifé­lag sem nú er til rann­sókn­ar hjá MAST.

mbl.is