Selenskí og Trump funda mögulega í Róm

Úkraína | 26. apríl 2025

Selenskí og Trump funda mögulega í Róm

Möguleiki er á því að Volodimír Selenskí Úkraínuforseti og Donald Trump Bandaríkjaforseti hittist og ræði saman í Róm, þar sem þeir eru báðir staddir til að vera viðstaddir útför Frans páfa í dag. 

Selenskí og Trump funda mögulega í Róm

Úkraína | 26. apríl 2025

Leiðtogarnir sækja báðir útför páfa í dag.
Leiðtogarnir sækja báðir útför páfa í dag. Samsett mynd/AFP

Mögu­leiki er á því að Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti og Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti hitt­ist og ræði sam­an í Róm, þar sem þeir eru báðir stadd­ir til að vera viðstadd­ir út­för Frans páfa í dag. 

Mögu­leiki er á því að Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti og Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti hitt­ist og ræði sam­an í Róm, þar sem þeir eru báðir stadd­ir til að vera viðstadd­ir út­för Frans páfa í dag. 

AFP-frétta­stof­an hef­ur þetta eft­ir emb­ætt­is­manni.

Trump sagði í gær að Rúss­land og Úkraínu væru „mjög ná­lægt“ sam­komu­lagi um vopna­hlé og hvatti hann stríðandi fylk­ing­ar til að hitt­ast og ganga frá því form­lega.

mbl.is