Óbein áhrif tollastefnu Trumps

Óbein áhrif tollastefnu Trumps

„Tollarnir sem settir voru á að hálfu stjórnvalda Bandaríkjanna er enginn heimsendir fyrir okkur, þó að þetta muni hafa einhver áhrif á fyrirtækin og hagkerfið okkar,“ segir Bergþóra Baldursdóttir, hagfræðingur í greiningu Íslandsbanka, spurð álits á tolla­stefnu Don­alds Trump Bandaríkjafor­seta.

Óbein áhrif tollastefnu Trumps

Donald Trump Bandaríkjaforseti | 29. apríl 2025

Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Donald Trump Bandaríkjaforseti. AFP

„Toll­arn­ir sem sett­ir voru á að hálfu stjórn­valda Banda­ríkj­anna er eng­inn heimsend­ir fyr­ir okk­ur, þó að þetta muni hafa ein­hver áhrif á fyr­ir­tæk­in og hag­kerfið okk­ar,“ seg­ir Bergþóra Bald­urs­dótt­ir, hag­fræðing­ur í grein­ingu Íslands­banka, spurð álits á tolla­stefnu Don­alds Trump Banda­ríkja­for­seta.

„Toll­arn­ir sem sett­ir voru á að hálfu stjórn­valda Banda­ríkj­anna er eng­inn heimsend­ir fyr­ir okk­ur, þó að þetta muni hafa ein­hver áhrif á fyr­ir­tæk­in og hag­kerfið okk­ar,“ seg­ir Bergþóra Bald­urs­dótt­ir, hag­fræðing­ur í grein­ingu Íslands­banka, spurð álits á tolla­stefnu Don­alds Trump Banda­ríkja­for­seta.

„Auðvitað hef­ur þetta áhrif á al­heims­hag­kerfið og við erum hluti af því, en sem bet­ur fer erum við ekki í meiri viðskipt­um við Banda­rík­in en þetta, varðandi út­flutn­ing á vör­um.“

Það er mat Bergþóru að mesta áhyggju­efnið fyr­ir Ísland til lengri tíma varði ferðaþjón­ustu, sem er ein af helstu út­flutn­ings­grein­um okk­ar. Ef áhrif­in á banda­rískt hag­kerfi verða mik­il seg­ir hún lík­legt að Banda­ríkja­menn haldi að sér hönd­um og minnki ferðalög.

mbl.is