Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, varð faðir í annað sinn á dögunum. Snorri eignaðist son með eiginkonu sinni, Nadine Guðrúnu Yaghi, forstöðumanni samskipta- og markaðssviðs Play.
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, varð faðir í annað sinn á dögunum. Snorri eignaðist son með eiginkonu sinni, Nadine Guðrúnu Yaghi, forstöðumanni samskipta- og markaðssviðs Play.
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, varð faðir í annað sinn á dögunum. Snorri eignaðist son með eiginkonu sinni, Nadine Guðrúnu Yaghi, forstöðumanni samskipta- og markaðssviðs Play.
Saman eiga þau soninn Má sem fæddist 2023 en Nadine á einnig dreng úr fyrra sambandi.
Hjónin greindu frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram í gærdag.
„Jón Snorrason loksins mættur️ í augum okkar er hann engum líkur, nema að vísu ef til vill bræðrum sínum, sem eru reyndar misáhugasamir um Nonna litla á þessari stundu,” rituðu þau við færsluna.
Smartland óskar fjölskyldunni hjartanlega til hamingju!