Snorri og Nadine eignuðust son

Frægir fjölga sér | 29. apríl 2025

Snorri og Nadine eignuðust son

Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, varð faðir í annað sinn á dögunum. Snorri eignaðist son með eiginkonu sinni, Nadine Guðrúnu Yaghi, forstöðumanni samskipta- og markaðssviðs Play.

Snorri og Nadine eignuðust son

Frægir fjölga sér | 29. apríl 2025

Snorri Másson og Nadine Guðrún Yaghi á brúðkaupsdaginn.
Snorri Másson og Nadine Guðrún Yaghi á brúðkaupsdaginn. Ljósmynd/Blik Studio

Snorri Más­son, þingmaður Miðflokks­ins, varð faðir í annað sinn á dög­un­um. Snorri eignaðist son með eig­in­konu sinni, Nadine Guðrúnu Yag­hi, for­stöðumanni sam­skipta- og markaðssviðs Play.

Snorri Más­son, þingmaður Miðflokks­ins, varð faðir í annað sinn á dög­un­um. Snorri eignaðist son með eig­in­konu sinni, Nadine Guðrúnu Yag­hi, for­stöðumanni sam­skipta- og markaðssviðs Play.

Sam­an eiga þau son­inn Má sem fædd­ist 2023 en Nadine á einnig dreng úr fyrra sam­bandi.

Hjón­in greindu frá gleðitíðind­un­um í sam­eig­in­legri færslu á In­sta­gram í gær­dag.

„Jón Snorra­son loks­ins mætt­ur️ í aug­um okk­ar er hann eng­um lík­ur, nema að vísu ef til vill bræðrum sín­um, sem eru reynd­ar misáhuga­sam­ir um Nonna litla á þess­ari stundu,” rituðu þau við færsl­una.

Smart­land ósk­ar fjöl­skyld­unni hjart­an­lega til ham­ingju!

mbl.is