Beint: Kristrún svarar spurningum um mál Ásthildar

Ásthildur Lóa segir af sér | 30. apríl 2025

Beint: Kristrún svarar spurningum um mál Ásthildar Lóu

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra verður gestur á opnum fundi stjórnarskipunar- eftirlitsnefndar Alþingis þar sem fjallað verður um meðferð forsætisráðuneytisins á erindi um persónulegt málefni Ásthildar Lóu Þórsdóttur, þáverandi mennta- og barnamálaráðherra.

Beint: Kristrún svarar spurningum um mál Ásthildar Lóu

Ásthildur Lóa segir af sér | 30. apríl 2025

Kristrún Frostadóttir og Ásthildur Lóa Þórsdóttir.
Kristrún Frostadóttir og Ásthildur Lóa Þórsdóttir. Samsett mynd/mbl.is/Eyþór/Karítas

Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra verður gest­ur á opn­um fundi stjórn­ar­skip­un­ar- eft­ir­lits­nefnd­ar Alþing­is þar sem fjallað verður um meðferð for­sæt­is­ráðuneyt­is­ins á er­indi um per­sónu­legt mál­efni Ásthild­ar Lóu Þórs­dótt­ur, þáver­andi mennta- og barna­málaráðherra.

Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra verður gest­ur á opn­um fundi stjórn­ar­skip­un­ar- eft­ir­lits­nefnd­ar Alþing­is þar sem fjallað verður um meðferð for­sæt­is­ráðuneyt­is­ins á er­indi um per­sónu­legt mál­efni Ásthild­ar Lóu Þórs­dótt­ur, þáver­andi mennta- og barna­málaráðherra.

Hægt verður að fylgj­ast með fund­in­um í beinu streymi hér fyr­ir neðan.

Fund­ur­inn hefst kl. 9:00 í Smiðju, Tjarn­ar­götu 9. Fund­ur­inn verður op­inn full­trú­um fjöl­miðla og al­menn­ingi á meðan hús­rúm leyf­ir.

mbl.is