Vinkona Völu kemur reglulega í heimsókn til þess að fara í bað

Heimili | 1. maí 2025

Vinkona Völu kemur reglulega í heimsókn til þess að fara í bað

Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur býr í Mosfellsdal ásamt Ásgeiri Ragnarssyni eiginmanni sínum og börnum þeirra. Þau féllu fyrir bjálkahúsi en Vala sagði frá því í þættinum Heimilislífi hvernig þau hjónin hefðu endað í sveitinni. Í húsinu eru nokkur baðherbergi og er eitt af aðalbaðherbergjunum mjög sérstakt því baðkarið er staðsett beint fyrir neðan þakgluggann á húsinu.  

Vinkona Völu kemur reglulega í heimsókn til þess að fara í bað

Heimili | 1. maí 2025

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 1:32
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 1:32
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Vala Garðars­dótt­ir forn­leifa­fræðing­ur býr í Mos­fells­dal ásamt Ásgeiri Ragn­ars­syni eig­in­manni sín­um og börn­um þeirra. Þau féllu fyr­ir bjálka­húsi en Vala sagði frá því í þætt­in­um Heim­il­is­lífi hvernig þau hjón­in hefðu endað í sveit­inni. Í hús­inu eru nokk­ur baðher­bergi og er eitt af aðalbaðher­bergj­un­um mjög sér­stakt því baðkarið er staðsett beint fyr­ir neðan þak­glugg­ann á hús­inu.  

Vala Garðars­dótt­ir forn­leifa­fræðing­ur býr í Mos­fells­dal ásamt Ásgeiri Ragn­ars­syni eig­in­manni sín­um og börn­um þeirra. Þau féllu fyr­ir bjálka­húsi en Vala sagði frá því í þætt­in­um Heim­il­is­lífi hvernig þau hjón­in hefðu endað í sveit­inni. Í hús­inu eru nokk­ur baðher­bergi og er eitt af aðalbaðher­bergj­un­um mjög sér­stakt því baðkarið er staðsett beint fyr­ir neðan þak­glugg­ann á hús­inu.  

Af hverju er baðkarið ná­kvæm­lega hérna?

„Við feng­um þetta baðkar í Þýskalandi og okk­ur fannst mik­il­vægt að hafa það beint und­ir þak­glugg­an­um svo við gæt­um legið hér og horft á stjörn­urn­ar og norður­ljós­in. Og á alla þessa feg­urð sem him­inn­inn skart­ar,“ seg­ir Vala. 

Maður er að missa af líf­inu að hafa ekki legið í baðkari með út­sýni upp í him­in­hvolfið?

„Já, ná­kvæm­lega. Að horfa á stjörn­urn­ar dansa. Ég á meira að segja vin­konu sem kem­ur hingað reglu­lega bara til að fara í bað,“ seg­ir Vala. 

mbl.is