Gefur báðum jafnan ávinning

Úkraína | 2. maí 2025

Gefur báðum jafnan ávinning

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti lýsti því yfir í gær að auðlindasamkomulag Bandaríkjamanna og Úkraínumanna gæfi báðum þjóðum jafnan ávinning, þrátt fyrir að ekki sé kveðið á um neinar sérstakar tryggingar á öryggi Úkraínu í samkomulaginu.

Gefur báðum jafnan ávinning

Úkraína | 2. maí 2025

Scott Bessent fjármálaráðherra Bandaríkjanna og Júlía Svirídenkó aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu undirrituðu …
Scott Bessent fjármálaráðherra Bandaríkjanna og Júlía Svirídenkó aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu undirrituðu samninginn. AFP/Yulia Svyrydenko

Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti lýsti því yfir í gær að auðlinda­sam­komu­lag Banda­ríkja­manna og Úkraínu­manna gæfi báðum þjóðum jafn­an ávinn­ing, þrátt fyr­ir að ekki sé kveðið á um nein­ar sér­stak­ar trygg­ing­ar á ör­yggi Úkraínu í sam­komu­lag­inu.

Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti lýsti því yfir í gær að auðlinda­sam­komu­lag Banda­ríkja­manna og Úkraínu­manna gæfi báðum þjóðum jafn­an ávinn­ing, þrátt fyr­ir að ekki sé kveðið á um nein­ar sér­stak­ar trygg­ing­ar á ör­yggi Úkraínu í sam­komu­lag­inu.

mbl.is