Nýtt hátæknivopn gegn erfðablöndun

Fiskeldi | 2. maí 2025

Nýtt hátæknivopn gegn erfðablöndun

Matvælastofnun hefur heimilað notkun á myndgreiningaraðferð norska fyrirtækisins Aquabyte við skráningu og vöktun á kynþroska eldislaxa í sjókvíum á Íslandi. Fyrirtækið fullyrðir að lausnin sé hin fyrsta sinnar tegundar á heimsvísu.

Nýtt hátæknivopn gegn erfðablöndun

Fiskeldi | 2. maí 2025

Myndgreiningarkerfi Aquabyte vaktar kynþroska í fiskum í eldiskvíum og hefur …
Myndgreiningarkerfi Aquabyte vaktar kynþroska í fiskum í eldiskvíum og hefur kerfið verið samþykkt til notkunar hér á landi. Mynd/Aquabyte

Mat­væla­stofn­un hef­ur heim­ilað notk­un á mynd­grein­ing­araðferð norska fyr­ir­tæk­is­ins Aqua­byte við skrán­ingu og vökt­un á kynþroska eld­islaxa í sjókví­um á Íslandi. Fyr­ir­tækið full­yrðir að lausn­in sé hin fyrsta sinn­ar teg­und­ar á heimsvísu.

Mat­væla­stofn­un hef­ur heim­ilað notk­un á mynd­grein­ing­araðferð norska fyr­ir­tæk­is­ins Aqua­byte við skrán­ingu og vökt­un á kynþroska eld­islaxa í sjókví­um á Íslandi. Fyr­ir­tækið full­yrðir að lausn­in sé hin fyrsta sinn­ar teg­und­ar á heimsvísu.

Eft­ir ít­ar­legt þró­un­ar- og lög­gild­ing­ar­ferli í sam­vinnu við Arctic Fish í slát­ur­húsi fyr­ir­tæk­is­ins í Bol­ung­ar­vík hef­ur Mat­væla­stofn­un samþykkt sjálf­virka aðferð Aqua­byte til að meta stöðu kynþroska í eld­islaxi, seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­inu.

„Þessi áfangi er stórt skref í sta­f­ræn­um umbreyt­ing­um fisk­eld­is og vökt­un á vel­ferð fiska. Hann sýn­ir hvernig eft­ir­litsaðilar, at­vinnu­grein­in og tæknifyr­ir­tæki geta unnið sam­an að raun­veru­leg­um um­bót­um,“ seg­ir Per Erik Han­sen, reglu- og sam­skipta­stjóri hjá Aqua­byte, í til­kynn­ing­unni.

mbl.is