Jarðskjálfti af stærðinni 3,1 varð við Grjótárvatn á Mýrum upp úr klukkan fjögur í dag. Nokkur skjálftavirkni hefur verið upp á síðkastið á þessu svæði og seinast mældist skjálfti að svipaðri stærðargráðu 23. apríl.
Jarðskjálfti af stærðinni 3,1 varð við Grjótárvatn á Mýrum upp úr klukkan fjögur í dag. Nokkur skjálftavirkni hefur verið upp á síðkastið á þessu svæði og seinast mældist skjálfti að svipaðri stærðargráðu 23. apríl.
Jarðskjálfti af stærðinni 3,1 varð við Grjótárvatn á Mýrum upp úr klukkan fjögur í dag. Nokkur skjálftavirkni hefur verið upp á síðkastið á þessu svæði og seinast mældist skjálfti að svipaðri stærðargráðu 23. apríl.
Skjálftarnir mælast í hinu svokallaða Ljósufjallakerfi en ekki hefur gosið þar í hartnær þúsund ár. Skjálftarnir eru á miklu dýpi en þykja bera vott um mögulega eldvirkni. Ljósufjallakerfið liggur frá Snæfellsnesi og að Grábrók og dregur nafn sitt af Ljósufjöllum.