Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir að stefnt sé að því að ljúka sölunni á Íslandsbanka á næstu vikum. Ríkisútvarpið greinir frá.
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir að stefnt sé að því að ljúka sölunni á Íslandsbanka á næstu vikum. Ríkisútvarpið greinir frá.
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir að stefnt sé að því að ljúka sölunni á Íslandsbanka á næstu vikum. Ríkisútvarpið greinir frá.
Segir hann við RÚV að þegar komið verði að sölunni muni íslenskur almenningur njóta forgangs. Síðan kemur röðin að öðrum innlendum fjárfestum og þar á eftir erlendum.
Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti eftir söluaðilum til að hafa umsjón með útboði ríkisins á hlutum í Íslandsbanka í lok síðasta mánaðar.
Barclays, Citi og Kvika voru ráðin til að vera umsjónaraðilar í fyrirhuguðu útboði ríkisins.
Fyrirtækjaráðgjöf Landsbanka var ráðin til að vera sjálfstæður efnahagsráðgjafi ráðuneytisins.