Veiðigjöldin: Átján á mælendaskrá

Alþingi | 6. maí 2025

Veiðigjöldin: Átján á mælendaskrá

Umræður um veiðigjöldin halda áfram á Alþingi í dag en Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi sínu um hækkun veiðigjalda í sjávarútvegi.

Veiðigjöldin: Átján á mælendaskrá

Alþingi | 6. maí 2025

Umræður um veiðigjöldin halda áfram á Alþingi í dag.
Umræður um veiðigjöldin halda áfram á Alþingi í dag. mbl.is/Karítas

Umræður um veiðigjöld­in halda áfram á Alþingi í dag en Hanna Katrín Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra mælti í gær fyr­ir frum­varpi sínu um hækk­un veiðigjalda í sjáv­ar­út­vegi.

Umræður um veiðigjöld­in halda áfram á Alþingi í dag en Hanna Katrín Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra mælti í gær fyr­ir frum­varpi sínu um hækk­un veiðigjalda í sjáv­ar­út­vegi.

Umræðurn­ar hóf­ust klukk­an rúm­lega 15.40 í gær og stóðu til miðnætt­is. Þing­fund­ur hefst í dag klukk­an 13.30 með umræðum um störf þings­ins og þegar þeim verður lokið verður fram­hald af 1. umræðu um veiðigjöld­in.

18 þing­menn eru á mæl­enda­skrá og er viðbúið að umræðurn­ar standi langt fram eft­ir kvöldi.

mbl.is