Nýta eignir Rússa til að styrkja varnir Úkraínu

Úkraína | 9. maí 2025

Nýta eignir Rússa til að styrkja varnir Úkraínu

Evrópusambandið heitir því að leysa út einn milljarð evra af frystum eignum Rússa til að hægt sé að verja fjármununum í úkraínsk hergagnafyrirtæki.

Nýta eignir Rússa til að styrkja varnir Úkraínu

Úkraína | 9. maí 2025

Kaja Kallas utanríkismálastjóri Evrópusambandsins.
Kaja Kallas utanríkismálastjóri Evrópusambandsins. AFP

Evr­ópu­sam­bandið heit­ir því að leysa út einn millj­arð evra af fryst­um eign­um Rússa til að hægt sé að verja fjár­mun­un­um í úkraínsk her­gagna­fyr­ir­tæki.

Evr­ópu­sam­bandið heit­ir því að leysa út einn millj­arð evra af fryst­um eign­um Rússa til að hægt sé að verja fjár­mun­un­um í úkraínsk her­gagna­fyr­ir­tæki.

„Við höf­um leyst út einn millj­arð evra fyr­ir úkraínska varn­ariðnaðinn svo Úkraína sé bet­ur í stakk búin til að verja sjálfa sig,“ sagði Kaja Kallas, ut­an­rík­is­mála­stjóri Evr­ópu­sam­bands­ins.

Hún ræddi við blaðamenn í Lvív sem er borg í vest­ur­hluta Úkraínu.

Sagði hún styrk­inn til þess fall­inn að styðja beint við „úkraínsk varn­ar­fyr­ir­tæki“.

 

mbl.is