Ríkissaksóknari hugi að stöðu sinni

Ríkissaksóknari hugi að stöðu sinni

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segir í viðtali við Morgunblaðið að afar mikilvægt sé að rannsaka lekamálið allt og sjá til þess að annað eins geti ekki gerst aftur.

Ríkissaksóknari hugi að stöðu sinni

Gagnastuldur og njósnir PPP | 9. maí 2025

Sigríður Friðjónsdóttir ríkisaksóknari.
Sigríður Friðjónsdóttir ríkisaksóknari. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þor­björg Sig­ríður Gunn­laugs­dótt­ir dóms­málaráðherra seg­ir í viðtali við Morg­un­blaðið að afar mik­il­vægt sé að rann­saka leka­málið allt og sjá til þess að annað eins geti ekki gerst aft­ur.

Þor­björg Sig­ríður Gunn­laugs­dótt­ir dóms­málaráðherra seg­ir í viðtali við Morg­un­blaðið að afar mik­il­vægt sé að rann­saka leka­málið allt og sjá til þess að annað eins geti ekki gerst aft­ur.

Hún seg­ir að nú þegar sé málið komið í eðli­leg­an far­veg í kerf­inu. Spurð hvort eðli­legt sé að Sig­ríður J. Friðjóns­dótt­ir rík­is­ak­sókn­ari hafi mál sem að hluta varði eig­in embætt­is­færslu til skoðunar, tek­ur ráðherra und­ir að það sé at­hug­un­ar­efni.

„Já, það er auðvitað eitt­hvað sem hún þarf að skoða, hún þarf að svara með til­liti til þess hvað er und­ir í þessu máli.“

Sig­urður G. Guðjóns­son lögmaður, sem þekk­ir vel til rann­sókna hrun­mála, tel­ur ein­sýnt að bæði héraðssak­sókn­ari og rík­is­sak­sókn­ari þurfi að segja af sér. 

Nán­ari um­fjöll­un má finna í Morg­un­blaðinu í dag. Einnig má nálg­ast hana án end­ur­gjalds í Mogg­an­um, nýju appi Morg­un­blaðsins og mbl.is.

mbl.is