Hyggst ekki kæra njósnirnar

Hyggst ekki kæra njósnirnar

Róbert Wessman hyggst ekki ætla að kæra Björgólf Thor Björgólfsson fyrir njósnastarfsemi sem hinn síðarnefndi mun hafa staðið í fyrir. 

Hyggst ekki kæra njósnirnar

Gagnastuldur og njósnir PPP | 19. maí 2025

Róbert Wessman forstjóri Alvogen.
Róbert Wessman forstjóri Alvogen. Morgunblaðið/Eggert

Ró­bert Wessman hyggst ekki ætla að kæra Björgólf Thor Björgólfs­son fyr­ir njósn­a­starf­semi sem hinn síðar­nefndi mun hafa staðið í fyr­ir. 

Ró­bert Wessman hyggst ekki ætla að kæra Björgólf Thor Björgólfs­son fyr­ir njósn­a­starf­semi sem hinn síðar­nefndi mun hafa staðið í fyr­ir. 

RÚV grein­ir frá. 

Ró­bert hef­ur hingað til ekki viljað tjá sig um málið, en nú seg­ist hann vilja setja málið fyr­ir aft­an sig og líta fram á veg­inn. 

Líkt og fram hef­ur komið, snéru njósn­irn­ar að fólki sem voru hlut­haf­ar í Lands­bank­an­um og stóð að mál­sókn gegn Björgólfi Thor, sem var þáver­andi stærsti eig­andi bank­ans. 

Þá seg­ist Ró­bert ekki hafa rætt við Björgólf eft­ir að málið komst í há­mæli, en málið er nú til rann­sókn­ar hjá lög­regl­unni á Suður­landi. 

mbl.is