Yfir 31 þúsund einstaklingar fá hluti

Yfir 31 þúsund einstaklingar fá hluti

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tilkynnt um niðurstöðu útboðs á almennum hlutum í Íslandsbanka hf.

Yfir 31 þúsund einstaklingar fá hluti

Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka | 21. maí 2025

Morgunblaðið/Eggert

Fjár­mála- og efna­hags­ráðuneytið hef­ur til­kynnt um niður­stöðu útboðs á al­menn­um hlut­um í Íslands­banka hf.

Fjár­mála- og efna­hags­ráðuneytið hef­ur til­kynnt um niður­stöðu útboðs á al­menn­um hlut­um í Íslands­banka hf.

Alls bár­ust til­boð í til­boðsbók A að fjár­hæð 88,2 millj­arðar króna og voru 86,9 millj­arðar samþykkt­ir. Úthlutað var til 31.020 ein­stak­linga, sem fengu sam­an­lagt 815,6 millj­ón­ir hluta.

Til­boð í til­boðsbók B námu alls 84,3 millj­örðum króna og er áætlað að 3,7 millj­arðar verði út­hlutað til 56 aðila í dag.

Eng­in út­hlut­un mun eiga sér stað í til­boðsbók C.

mbl.is