Langanesbyggð styrkir starf á Gasa um milljón

Ísrael/Palestína | 22. maí 2025

Langanesbyggð styrkir hjálparstarf á Gasa um eina milljón

Sveitarfélag Langanesbyggðar styrkir hjálparstarf við íbúa Gasa um eina milljón króna.

Langanesbyggð styrkir hjálparstarf á Gasa um eina milljón

Ísrael/Palestína | 22. maí 2025

Ákveðið á sveitarstjórnarfundi að styrkja hjálparstarf á Gasa.
Ákveðið á sveitarstjórnarfundi að styrkja hjálparstarf á Gasa. Samsett mynd/AFP/mbl.is/Sigurður Bogi

Sveit­ar­fé­lag Langa­nes­byggðar styrk­ir hjálp­ar­starf við íbúa Gasa um eina millj­ón króna.

Sveit­ar­fé­lag Langa­nes­byggðar styrk­ir hjálp­ar­starf við íbúa Gasa um eina millj­ón króna.

Þann 15. maí var samþykkt til­laga þess efn­is frá Mirjam Blekk­en­horst, bæj­ar­full­trúa Framtíðarlist­ans, á fundi sveit­ar­stjórn­ar. 

„Sveit­ar­fé­lagið styrk­ir hjálp­ar­sam­tök Von­ar­brú um 1.000.000 kr. til hjálp­ar­starfs íbúa í Gaza,“ hljóðaði til­laga Mirjams.

Til­lag­an var samþykkt á sveit­ar­stjórn­ar­fundi Langa­nes­byggðar 15. maí með fimm greidd­um at­kvæðum. Tveir sátu hjá.

Í janú­ar 2024 var íbúa­fjöldi Langa­nes­byggðar 540 manns.

mbl.is