Kólerufaraldur geisar í Súdan

Súdan | 27. maí 2025

Kólerufaraldur geisar í Súdan

Kólerutilfellum hefur fjölgað verulega í Súdan upp á síðkastið, en 172 létust úr kóleru síðastliðna viku og um 2.700 tilfelli greindust, samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneyti Súdans sem sendi frá sér tilkynningu um faraldurinn í morgun.

Kólerufaraldur geisar í Súdan

Súdan | 27. maí 2025

Stríðið í Súdan hefur staðið frá því í apríl 2023.
Stríðið í Súdan hefur staðið frá því í apríl 2023. AFP/Ebrahim Hamid

Kóleru­til­fell­um hef­ur fjölgað veru­lega í Súd­an upp á síðkastið, en 172 lét­ust úr kóleru síðastliðna viku og um 2.700 til­felli greind­ust, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá heil­brigðisráðuneyti Súd­ans sem sendi frá sér til­kynn­ingu um far­ald­ur­inn í morg­un.

Kóleru­til­fell­um hef­ur fjölgað veru­lega í Súd­an upp á síðkastið, en 172 lét­ust úr kóleru síðastliðna viku og um 2.700 til­felli greind­ust, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá heil­brigðisráðuneyti Súd­ans sem sendi frá sér til­kynn­ingu um far­ald­ur­inn í morg­un.

Um 90 pró­sent til­fell­anna komu upp í Khartoum-fylki þar sem vatn og raf­magn hef­ur verið af skorn­um skammti síðustu vik­ur. Ástandið má rekja til ít­rekaðra dróna­árása af hálfu RSF-sveit­anna.

Stríðið í Súd­an hef­ur staðið yfir frá apríl 2023, þegar átök brut­ust út milli stjórn­ar­hers Súd­ans og RSF.

mbl.is