Í ástarleit á Mallorca

Raunveruleikaþættir | 16. júní 2025

Í ástarleit á Mallorca

Tólfta serían af Love Island UK er hafin og eru eyjaskeggjarnir mættir til Mallorca á Spáni.

Í ástarleit á Mallorca

Raunveruleikaþættir | 16. júní 2025

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Tólfta serí­an af Love Is­land UK er haf­in og eru eyja­skeggj­arn­ir mætt­ir til Mall­orca á Spáni.

    Tólfta serí­an af Love Is­land UK er haf­in og eru eyja­skeggj­arn­ir mætt­ir til Mall­orca á Spáni.

    Sjóðheit­ir ein­stak­ling­ar sem eru í leit að ást­inni koma sam­an og reyna að finna ást­ina sam­hliða því að leysa hinar ýmsu áskor­an­ir.

    Maya Jama er kynn­ir í ár, en hún hef­ur verið kynn­ir þátt­anna síðan í janú­ar 2023.

    Þurfa að treysta á góðan per­sónu­leika

    Í ár verða hlut­irn­ir aðeins öðru­vísi en vant er. Vana­lega fá annaðhvort stelp­urn­ar eða strák­arn­ir að velja sér fé­laga til að vera í pari með. Eyja­skeggj­arn­ir stíga fram ef þeim líst vel á það sem þeir sjá við fyrstu sýn. Svo vel­ur annaðhvort strák­ur­inn eða stelp­an með hverj­um hann vill vera í pari með.

    Í ár þurfa stelp­urn­ar hins veg­ar að velja sér hjarta í stað þess að stíga fram fyr­ir stráki. Í hjart­anu eru lýs­ing­ar á hverj­um strák en eng­ar mynd­ir. Þær velja sér því fé­laga blint og mega ekki skipta um skoðun. Þær þurfa því að vona að sá sem þær velja sé sá eini rétti!

    Hægt er að fylgj­ast með Love Is­land UK á Sjón­varpi Sím­ans Premium en nýr þátt­ur kem­ur inn á hverj­um degi í átta vik­ur.

    mbl.is