Með stærstu skjálftum frá því að virkni hófst

Ljósufjallakerfi | 16. júní 2025

Með stærstu skjálftum frá því að virkni hófst

Skjálfti af stærð 3,7 mældist við Grjótárvatn á Mýrum klukkan 18.05 í dag. 

Með stærstu skjálftum frá því að virkni hófst

Ljósufjallakerfi | 16. júní 2025

Skjálftavirknin hófst árið 2021.
Skjálftavirknin hófst árið 2021. mbl.is/Árni Sæberg

Skjálfti af stærð 3,7 mæld­ist við Grjótár­vatn á Mýr­um klukk­an 18.05 í dag. 

Skjálfti af stærð 3,7 mæld­ist við Grjótár­vatn á Mýr­um klukk­an 18.05 í dag. 

Í til­kynn­ingu frá Veður­stof­unni seg­ir að þetta sé með stærstu skjálft­um sem mælst hafa á svæðinu frá því að virkni hófst árið 2021.

Þann 15. apríl og 8. maí mæld­ust einnig skjálft­ar sem voru 3,7 að stærð. Fund­ust þeir skjálft­ar á nær­liggj­andi svæðum, að því er fram kem­ur í til­kynn­ing­unni.

mbl.is