Minni hluti tekur á móti gestum

Veiðigjöld | 17. júní 2025

Minni hluti tekur á móti gestum

Minni hluti atvinnuveganefndar Alþingis hefur tekið á móti gestum til þess að fjalla um veiðigjaldafrumvarpið svonefnda. Þar ræðir um umsagnaraðila, sem meiri hluti nefndarinnar hafnaði að kæmu á fund nefndarinnar. Þetta staðfesti Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks við Morgunblaðið.

Minni hluti tekur á móti gestum

Veiðigjöld | 17. júní 2025

Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokks. mbl.is/Hákon Pálsson

Minni hluti at­vinnu­vega­nefnd­ar Alþing­is hef­ur tekið á móti gest­um til þess að fjalla um veiðigjalda­frum­varpið svo­nefnda. Þar ræðir um um­sagnaraðila, sem meiri hluti nefnd­ar­inn­ar hafnaði að kæmu á fund nefnd­ar­inn­ar. Þetta staðfesti Jón Gunn­ars­son þingmaður Sjálf­stæðis­flokks við Morg­un­blaðið.

Minni hluti at­vinnu­vega­nefnd­ar Alþing­is hef­ur tekið á móti gest­um til þess að fjalla um veiðigjalda­frum­varpið svo­nefnda. Þar ræðir um um­sagnaraðila, sem meiri hluti nefnd­ar­inn­ar hafnaði að kæmu á fund nefnd­ar­inn­ar. Þetta staðfesti Jón Gunn­ars­son þingmaður Sjálf­stæðis­flokks við Morg­un­blaðið.

„Mér finnst það hrein og bein óvirðing í nafni nefnd­ar­inn­ar að óska um­sagna hjá sér­fræðing­um og hags­munaaðilum, en svo virðir meiri hlut­inn þá sem verða við beiðninni ekki viðlits, hirðir ekki um að heyra sjón­ar­mið þeirra eða spyrja spurn­inga af ótta við að hon­um líki ekki svör­in.“

mbl.is