Útreikningar Skattsins gilda

Veiðigjöld | 17. júní 2025

Útreikningar Skattsins gilda

Fram kemur í yfirlýsingu frá Stjórnarráðinu og tveimur undirstofnunum þess að útreikningar á áhrifum breytinga frumvarps um hækkun veiðigjalda, sem fram komu í greinargerð með frumvarpi Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra, stóðust ekki. Meiri hluti atvinnuveganefndar hefur því lagt til breytingar á frumvarpinu.

Útreikningar Skattsins gilda

Veiðigjöld | 17. júní 2025

Gustað hefur um Hönnu Katrínu Friðriksson síðustu daga.
Gustað hefur um Hönnu Katrínu Friðriksson síðustu daga. mbl.is/Ólafur Árdal

Fram kem­ur í yf­ir­lýs­ingu frá Stjórn­ar­ráðinu og tveim­ur und­ir­stofn­un­um þess að út­reikn­ing­ar á áhrif­um breyt­inga frum­varps um hækk­un veiðigjalda, sem fram komu í grein­ar­gerð með frum­varpi Hönnu Katrín­ar Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra, stóðust ekki. Meiri hluti at­vinnu­vega­nefnd­ar hef­ur því lagt til breyt­ing­ar á frum­varp­inu.

Fram kem­ur í yf­ir­lýs­ingu frá Stjórn­ar­ráðinu og tveim­ur und­ir­stofn­un­um þess að út­reikn­ing­ar á áhrif­um breyt­inga frum­varps um hækk­un veiðigjalda, sem fram komu í grein­ar­gerð með frum­varpi Hönnu Katrín­ar Friðriks­son at­vinnu­vegaráðherra, stóðust ekki. Meiri hluti at­vinnu­vega­nefnd­ar hef­ur því lagt til breyt­ing­ar á frum­varp­inu.

Lesa má á milli lín­anna að um þetta hafi Skatt­ur­inn haft loka­orðið. Það verður varla til þess að styrkja mála­til­búnað ráðherra eða auðvelda fram­gang máls­ins á Alþingi, en Hanna Katrín hef­ur sætt veru­legri gagn­rýni hags­munaaðila og sveit­ar­stjórna fyr­ir óvönduð vinnu­brögð við gerð frum­varps­ins, og stjórn­ar­andstaðan endurómað það dyggi­lega.

mbl.is