Erdogan: Íranir hafi rétt til að verjast árásum

Erdogan: Íranir hafi rétt til að verjast árásum

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti segir Írani hafa lagalegan rétt til að verjast viðvarandi árásum Ísraela sem nú hafa staðið yfir í nærri viku.

Erdogan: Íranir hafi rétt til að verjast árásum

Átök á milli Ísraels og Írans | 18. júní 2025

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti.
Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti. AFP/Alberto Pizzoli

Recep Tayyip Er­dog­an Tyrk­lands­for­seti seg­ir Írani hafa laga­leg­an rétt til að verj­ast viðvar­andi árás­um Ísra­ela sem nú hafa staðið yfir í nærri viku.

Recep Tayyip Er­dog­an Tyrk­lands­for­seti seg­ir Írani hafa laga­leg­an rétt til að verj­ast viðvar­andi árás­um Ísra­ela sem nú hafa staðið yfir í nærri viku.

„Það er mjög eðli­legt og það er laga­leg­ur og lög­mæt­ur rétt­ur Írana að verj­ast hryðju­verk­um þeirra í Íran.“

Er­dog­an hef­ur áður sagt að Benja­mín Net­anja­hú, for­sæt­is­ráðherra Ísra­els, sé helsta ör­ygg­is­ógn­in í Mið-Aust­ur­lönd­um.

mbl.is