Nýtt bankaráð Seðlabankans kosið á Alþingi

Alþingi | 18. júní 2025

Nýtt bankaráð Seðlabankans kosið á Alþingi

Alþingi kaus í dag um sjö aðalmenn og jafnmarga varamenn í bankaráð Seðlabankans.

Nýtt bankaráð Seðlabankans kosið á Alþingi

Alþingi | 18. júní 2025

Alþingi hefur greitt atkvæði um sæti í bankaráði Seðlabanka Íslands.
Alþingi hefur greitt atkvæði um sæti í bankaráði Seðlabanka Íslands. mbl.is/Ómar

Alþingi kaus í dag um sjö aðal­menn og jafn­marga vara­menn í bankaráð Seðlabank­ans.

Alþingi kaus í dag um sjö aðal­menn og jafn­marga vara­menn í bankaráð Seðlabank­ans.

Aðal­menn í bankaráði verða:

  • Bolli Héðins­son fyr­ir Sam­fylk­ing­una
  • Guðrún Johnsen fyr­ir Sam­fylk­ing­una
  • Gylfi Zoega fyr­ir Viðreisn
  • Odd­ný Árna­dótt­ir fyr­ir Flokk fólks­ins
  • Birg­ir Ármanns­son fyr­ir Sjálf­stæðis­flokk­inn
  • Ólaf­ur Ísleifs­son fyr­ir Miðflokk­inn
  • Arn­ar Bjarna­son fyr­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn

Vara­menn þeirra verða:

  • Gunn­ar Al­ex­and­er Ólafs­son
  • Freyja Vil­borg Þór­ar­ins­dótt­ir
  • Katrín Ólafs­dótt­ir
  • Katrín Vikt­oría Lei­va
  • Teit­ur Björn Ein­ars­son
  • Bessí Þóra Jóns­dótt­ir
  • Aðal­heiður Sig­ur­sveins­dótt­ir

At­kvæðagreiðslunni hafði áður verið frestað en sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is kom frest­un­in til vegna vand­ræða með kynja­hlut­föll.

mbl.is