Orri og Soffía eignuðust dreng

Frægir fjölga sér | 19. júní 2025

Orri og Soffía eignuðust dreng

Orri Einarsson, hönnuður og viðskiptastjóri, og Soffía Lena Arnardóttir húðflúrari hafa eignast sitt fyrsta barn. 

Orri og Soffía eignuðust dreng

Frægir fjölga sér | 19. júní 2025

Orri Einarsson og Soffía Lena Arnardóttir í brúðkaupi þeirra á …
Orri Einarsson og Soffía Lena Arnardóttir í brúðkaupi þeirra á Spáni árið 2023. Ljósmynd/ Ljósmynd/Jose Ánge

Orri Ein­ars­son, hönnuður og viðskipta­stjóri, og Soffía Lena Arn­ar­dótt­ir húðflúr­ari hafa eign­ast sitt fyrsta barn. 

Orri Ein­ars­son, hönnuður og viðskipta­stjóri, og Soffía Lena Arn­ar­dótt­ir húðflúr­ari hafa eign­ast sitt fyrsta barn. 

„Full­kom­inn lít­ill karl kom í heim­inn rétt eft­ir miðnætti 18.06,“ skrif­ar Orri á In­sta­gram. Kveðjum hef­ur rignt yfir hjón­in sem fögnuðu tveggja ára brúðkaup­saf­mæli á dög­un­um. 

Hjón­in hafa verið op­in­ská og sýnt frá ferl­inu að já­kvæðu óléttu­prófi á sam­fé­lags­miðlum og segja þrauta­göng­una hafa verið langa og stranga. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by Orri Ein­ars­son (@orriein­ars)

Orri og Soffía giftu sig á Spáni árið 2023. Ástin kviknaði á stefnu­móta­for­rit­ini Tind­er. „Við höf­um verið límd sam­an síðan á fyrsta deiti,“ sagði Soffía í viðtali við mbl.is í fyrra.

 Fjöl­skyldu­vef­ur­inn ósk­ar hjón­un­um inni­lega til ham­ingju með lífið!

mbl.is