Unnur Birna og Pétur keyptu glæsihús í Garðabæ

Heimili | 19. júní 2025

Unnur Birna og Pétur keyptu glæsihús í Garðabæ

Lögfræðingurinn Unnur Birna Vilhjálmsdóttir og eiginmaður hennar, Pétur Rúnar Heimisson markaðsstjóri Heima, hafa fest kaup á einbýlishúsi í Garðabæ. 

Unnur Birna og Pétur keyptu glæsihús í Garðabæ

Heimili | 19. júní 2025

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir og Pétur Heimisson.
Unnur Birna Vilhjálmsdóttir og Pétur Heimisson. mbl.is/Hákon Pálsson

Lög­fræðing­ur­inn Unn­ur Birna Vil­hjálms­dótt­ir og eig­inmaður henn­ar, Pét­ur Rún­ar Heim­is­son markaðsstjóri Heima, hafa fest kaup á ein­býl­is­húsi í Garðabæ. 

Lög­fræðing­ur­inn Unn­ur Birna Vil­hjálms­dótt­ir og eig­inmaður henn­ar, Pét­ur Rún­ar Heim­is­son markaðsstjóri Heima, hafa fest kaup á ein­býl­is­húsi í Garðabæ. 

Um er að ræða fag­urt sér­lega vandað og fínt hús við Löngu­mýri í Garðabæ. Húsið er 339,2 fm að stærð og er á þrem­ur hæðum, einni aðalhæð, risi og kjall­ara. Í kring­um húsið er fal­leg­ur garður sem nostrað hef­ur verið við. 

Í stof­unni er vandað fiski­beinap­ar­ket og voru inn­rétt­ing­ar í hús­inu sér­smíðaðar á sín­um tíma. 

Smart­land ósk­ar Unni Birnu og Pétri hjart­an­lega til ham­ingju með húsið! 

mbl.is