Stórkostlegt útsýni úr húsi í Svarfaðardal

Stórkostlegt útsýni úr húsi í Svarfaðardal

Í Svarfaðardal á Norðurlandi er glæsilegt hús til leigu. Svarfaðardalur þykir einn sá fegursti á landinu og er hægt að njóta hans allan ársins hring. 

Stórkostlegt útsýni úr húsi í Svarfaðardal

Norðurland í öllu sínu veldi | 21. júní 2025

Dásamlegur og friðsæll staður.
Dásamlegur og friðsæll staður. Skjáskot/AirBnb

Í Svarfaðar­dal á Norður­landi er glæsi­legt hús til leigu. Svarfaðardal­ur þykir einn sá feg­ursti á land­inu og er hægt að njóta hans all­an árs­ins hring. 

Í Svarfaðar­dal á Norður­landi er glæsi­legt hús til leigu. Svarfaðardal­ur þykir einn sá feg­ursti á land­inu og er hægt að njóta hans all­an árs­ins hring. 

Húsið er inn­réttað í stíl­hrein­um stíl. Þar er svefn­pláss fyr­ir sex gesti í þrem­ur svefn­her­bergj­um. Eld­húsið er inn­réttað með hvítri inn­rétt­ingu og er opið í borðstofu og stof­una. Þarna væri vel hægt að slaka á, í heit­um potti eða keyra yfir til Dal­vík­ur. 

Húsið er aug­lýst til skamm­tíma­leigu á vefsíðunni Airbnb

Opið eldhús, hátt til lofts og vítt til veggja.
Opið eld­hús, hátt til lofts og vítt til veggja. Skjá­skot/​AirBnb
Heitur pottur til að slaka á.
Heit­ur pott­ur til að slaka á. Skjá­skot/​AirBnb
Húsið er smekklegt og gluggarnir eru alls staðar.
Húsið er smekk­legt og glugg­arn­ir eru alls staðar. Skjá­skot/​AirBnb
mbl.is