Fyrirskipuðu brottför frá Líbanon

Fyrirskipuðu brottför frá Líbanon

Sendiráð Bandaríkjanna í Líbanon segir að utanríkisráðuneytið hafi fyrr í dag fyrirskipað brottför fjölskyldumeðlima og bandarískra ríkisstarfsmanna, sem gegna ekki neyðarhlutverkum, frá Líbanon, eftir að Bandaríkin hófu loftárásir á kjarnorkuinnviði Írans.

Fyrirskipuðu brottför frá Líbanon

Átök á milli Ísraels og Írans | 22. júní 2025

Thomas Barrack, sérstakur sendifulltrúi Bandaríkjanna í Sýrlandi, og forseti líbanska …
Thomas Barrack, sérstakur sendifulltrúi Bandaríkjanna í Sýrlandi, og forseti líbanska þingsins í Beirút í Líbanon á fimmtudaginn. AFP

Sendi­ráð Banda­ríkj­anna í Líb­anon seg­ir að ut­an­rík­is­ráðuneytið hafi fyrr í dag fyr­ir­skipað brott­för fjöl­skyldumeðlima og banda­rískra rík­is­starfs­manna, sem gegna ekki neyðar­hlut­verk­um, frá Líb­anon, eft­ir að Banda­rík­in hófu loft­árás­ir á kjarn­orku­innviði Írans.

Sendi­ráð Banda­ríkj­anna í Líb­anon seg­ir að ut­an­rík­is­ráðuneytið hafi fyrr í dag fyr­ir­skipað brott­för fjöl­skyldumeðlima og banda­rískra rík­is­starfs­manna, sem gegna ekki neyðar­hlut­verk­um, frá Líb­anon, eft­ir að Banda­rík­in hófu loft­árás­ir á kjarn­orku­innviði Írans.

„Þann 22. júní 2025 fyr­ir­skipaði banda­ríska ut­an­rík­is­ráðuneytið brott­för fjöl­skyldumeðlima og starfs­fólks rík­is­starfs­manna Banda­ríkj­anna sem gegna ekki neyðar­hlut­verk­um frá Líb­anon vegna óstöðugr­ar og ófyr­ir­sjá­an­legr­ar ör­ygg­is­stöðu á svæðinu.“

Þetta seg­ir í yf­ir­lýs­ingu á vefsíðu banda­ríska sendi­ráðsins.

mbl.is