Spáð að vextir lækkuðu fyrr og meira

Vextir á Íslandi | 23. júní 2025

Spáð að vextir lækkuðu fyrr og meira

Ingi Júlíusson, sem er hluti af teyminu sem stýrir uppbyggingu Framkvæmdafélagsins Arnarhvols ehf. í Vetrarmýri í Garðabæ, segir, spurður um fjármögnun og vaxtaumhverfið, að hann hafi í áætlanagerð sinni stuðst við fyrirliggjandi spár greiningaraðila sem flestar gerðu ráð fyrir að vextir myndu lækka fyrr og meira. „Þetta 4-5% raunstýrivaxtastig er mjög hátt og það mun á endanum hafa víðtæk áhrif,“ segir Ingi.

Spáð að vextir lækkuðu fyrr og meira

Vextir á Íslandi | 23. júní 2025

Ingi segir að vaxtastig sé risastór þáttur í svona stóru …
Ingi segir að vaxtastig sé risastór þáttur í svona stóru verkefni. Eyþór Árnason

Ingi Júlí­us­son, sem er hluti af teym­inu sem stýr­ir upp­bygg­ingu Fram­kvæmda­fé­lags­ins Arn­ar­hvols ehf. í Vetr­ar­mýri í Garðabæ, seg­ir, spurður um fjár­mögn­un og vaxtaum­hverfið, að hann hafi í áætlana­gerð sinni stuðst við fyr­ir­liggj­andi spár grein­ing­araðila sem flest­ar gerðu ráð fyr­ir að vext­ir myndu lækka fyrr og meira. „Þetta 4-5% raun­stýri­vaxta­stig er mjög hátt og það mun á end­an­um hafa víðtæk áhrif,“ seg­ir Ingi.

Ingi Júlí­us­son, sem er hluti af teym­inu sem stýr­ir upp­bygg­ingu Fram­kvæmda­fé­lags­ins Arn­ar­hvols ehf. í Vetr­ar­mýri í Garðabæ, seg­ir, spurður um fjár­mögn­un og vaxtaum­hverfið, að hann hafi í áætlana­gerð sinni stuðst við fyr­ir­liggj­andi spár grein­ing­araðila sem flest­ar gerðu ráð fyr­ir að vext­ir myndu lækka fyrr og meira. „Þetta 4-5% raun­stýri­vaxta­stig er mjög hátt og það mun á end­an­um hafa víðtæk áhrif,“ seg­ir Ingi.

Þó að vaxta­stig sé risa­stór þátt­ur í svona stóru verk­efni eins og Ingi bend­ir á þá er að hans sögn erfitt að hafa stjórn á þeim kostnaði. „Á end­an­um þarftu bara að byrja að byggja. En ákvörðun sem þú tek­ur í dag er svo lögð fyr­ir markaðinn eft­ir 24-30 mánuði. Maður verður bara að stíga öld­una, en hafa fast í huga hverj­um þú ert að þjóna, fylgja hug­mynda­fræðinni og treysta því að fólkið sem þú vilt nálg­ast muni hafa áhuga þegar á hólm­inn er komið.“

mbl.is