Magnús greiddi 360 milljónir fyrir þakíbúðina

Heimili | 24. júní 2025

Magnús greiddi 360 milljónir fyrir þakíbúðina

Auðmaður­inn Magnús Sverr­ir Þor­steins­son, for­stjóri bíla­leig­unn­ar Blue Car Rental, keypti íbúð í eigu Novators F11 ehf. á dögunum. Félagið er í eigu auðmannsins Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar. Magnús greiddi 360.000.000 kr. fyrir íbúðina. Það verð er á pari við verð annarra íbúða sem seldar hafa verið í blokkinni. 

Magnús greiddi 360 milljónir fyrir þakíbúðina

Heimili | 24. júní 2025

Magnús Sverrir Þorsteinsson hefur fest kaup á einstakri íbúð með …
Magnús Sverrir Þorsteinsson hefur fest kaup á einstakri íbúð með útsýni út á sjó. Samsett mynd

Auðmaður­inn Magnús Sverr­ir Þor­steins­son, for­stjóri bíla­leig­unn­ar Blue Car Rental, keypti íbúð í eigu Novators F11 ehf. á dög­un­um. Fé­lagið er í eigu auðmanns­ins Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar. Magnús greiddi 360.000.000 kr. fyr­ir íbúðina. Það verð er á pari við verð annarra íbúða sem seld­ar hafa verið í blokk­inni. 

Auðmaður­inn Magnús Sverr­ir Þor­steins­son, for­stjóri bíla­leig­unn­ar Blue Car Rental, keypti íbúð í eigu Novators F11 ehf. á dög­un­um. Fé­lagið er í eigu auðmanns­ins Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar. Magnús greiddi 360.000.000 kr. fyr­ir íbúðina. Það verð er á pari við verð annarra íbúða sem seld­ar hafa verið í blokk­inni. 

Það sem þessi íbúð, sem Magnús keypti, hef­ur um­fram aðrar íbúðir er að Selma Ágústs­dótt­ir inn­an­húss­hönnuður end­ur­hannaði íbúðina og smartaði hana upp. Því hefði verðmiðinn lík­lega átt að vera ör­lítið hærri en það er önn­ur saga. 

Magnús hef­ur borist mikið á síðustu miss­eri og greindi Smart­land frá því í fyrra þegar hann keypti sér svo­kallaðan Exit-jeppa sem þykir ógur­lega fínn. 

Sjálf­ur býr Magnús í Reykja­nes­bæ þar sem hann rek­ur bíla­leig­una Blue Car Rental sem er ein arðbær­asta bíla­leiga lands­ins. 

Smart­land ósk­ar Magnúsi til ham­ingju með nýju íbúðina! 

mbl.is