Christopher Nolan á vappi í borginni

Frægir á Íslandi | 25. júní 2025

Christopher Nolan á vappi í borginni

 Leikstjórinn Christopher Nolan sást á vappi í Reykjavík. Það var Tik-tokarinn Alex from Iceland, eða Alex Michael Green Svansson, sem vakti athygli á því og birti örmyndband á miðlinum þar sem sjá má Nolan í þann mund að þvera götu á ónefndum stað í borginni.

Christopher Nolan á vappi í borginni

Frægir á Íslandi | 25. júní 2025

Christopher Nolan leikstjóri.
Christopher Nolan leikstjóri. AFP/Valerie Macon

 Leik­stjór­inn Christoph­er Nol­an sást á vappi í Reykja­vík. Það var Tik-tok­ar­inn Alex from Ice­land, eða Alex Michael Green Svans­son, sem vakti at­hygli á því og birti ör­mynd­band á miðlin­um þar sem sjá má Nol­an í þann mund að þvera götu á ónefnd­um stað í borg­inni.

 Leik­stjór­inn Christoph­er Nol­an sást á vappi í Reykja­vík. Það var Tik-tok­ar­inn Alex from Ice­land, eða Alex Michael Green Svans­son, sem vakti at­hygli á því og birti ör­mynd­band á miðlin­um þar sem sjá má Nol­an í þann mund að þvera götu á ónefnd­um stað í borg­inni.

Nol­an fékk tvö Óskar­sverðlaun á síðasta ári fyr­ir mynd sína Opp­en­heimer en hann hef­ur einnig hlotið mikið lof fyr­ir mynd­ir á borð við In­ter­stell­ar, The Prestige, Incepti­on og Batman mynd­ina Dark knig­ht.

Stjörn­um prýdd mynd 

Nol­an er stadd­ur á Íslandi við tök­ur á Ódyseifskviðu og af því til­efni eru stjörn­ur á borð við Zendaya og Matt Damon stadd­ar hér á landi. Í mynd­inni eru einnig stjörn­ur á borð við Tom Hol­land, Robert Patt­i­son, Anne Hat­haway og Charlize Theron.

mbl.is